Þróun lánshæfismats

Íslandsbanki fékk fyrst lánshæfismat frá Standard & Poor‘s í apríl 2014. Í apríl ári síðar, fékk bankinn einnig lánshæfismat frá Fitch Ratings. Íslandsbanki er eini bankinn hérlendis með lánshæfiseinkunn frá bæði Fitch og Standard & Poor’s. Hér að neðan má sjá sögulega þróun á lánshæfismati Íslandsbanka.

Þróun lánshæfismats Íslandsbanka hjá Standard & Poor's

Standard & Poor's
(Breyting frá mati/horfum feitletruð)
Erlend mynt
Staðfest (dags.) Langtíma Skammtíma Horfur
Apríl 2014 BB+ B Stöðugar
Október 2014 BB+ B Jákvæðar
Nóvember 2014 BB+ B Jákvæðar
Júlí 2015 BBB- A-3 Stöðugar
Nóvember 2015 BBB- A-3 Stöðugar
Janúar 2016 BBB- A-3 Jákvæðar
Október 2016 BBB A-2 Jákvæðar
Nóvember 2016 BBB A-2 Jákvæðar
Október 2017
BBB+ A-2 Stöðugar
Desember 2017
BBB+ A-2 Stöðugar
Júlí 2018
BBB+ A-2 Stöðugar

Þróun lánshæfismats ríkissjóðs hjá Standard & Poor's má finna á vefsíðu Seðlabanka Íslands.

Þróun lánshæfismats Íslandsbanka hjá Fitch Ratings

Fitch
(Breyting á mati/horfum feitletruð)
Erlend mynt
Staðfest (dags.) Langtíma
Skammtíma Horfur
Apríl 2015 BBB- F3 Stöðugar
Apríl 2016 BBB- F3 Stöðugar
Janúar 2017 BBB F3 Stöðugar
September 2017 BBB F3 Stöðugar
Desember 2017 BBB F3 Stöðugar
Nóvember 2018 BBB F3 Stöðugar

Þróun lánshæfismats ríkissjóðs hjá Fitch má finna á vefsíðu Seðlabanka Íslands.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall