Opinn fjárfestafundur vegna ársuppgjörs 2011

Íslandsbanki mun birta ársuppgjör 2011 fyrir opnun markaða þriðjudaginn 20. mars 2012. Síðar um daginn mun Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, kynna afkomu bankans á opnum fjárfestafundi og svara fyrirspurnum. Fundurinn fer fram á íslensku.

Hægt verður að nálgast fundargögn frá kynningunni á islandsbanki.is/fjarfestatengsl.

Staðsetning: Íslandsbanki, Kirkjusandur 2, 5. hæð
Tími: 16.00

The control has thrown an exception.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall