Blogg Íslandsbanka

Ef íslenskir neytendur myndu verja því sama til Ofurskálarinnar og íbúar Vestanhafs, væru það 1,6 milljarðar króna.
Lesa meira ...

Ísland á einn og hálfan milljarð

24.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Kaup Bandaríkjanna á Louisiana 1803 hljóta að teljast ein bestu kaup sem gerð hafa verið.
Lesa meira ...

Mesta fjölgun ferðamanna í Evrópu

16.01.2018 11:50 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgaði um 24% á síðasta ári sem er töluvert minni hlutfallsleg fjölgun en á árinu 2016 þegar ferðamönnum fjölgaði um 40%.
Lesa meira ...

Verðbólgan í fótbolta er rétt að byrja

12.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hið neikvæða er að þetta mun að öllum líkindum hafa í för með sér enn meiri ójöfnuð í fjárhagslegum styrk þekktustu liðanna og hinna.
Lesa meira ...

Fjármál við starfslok - Hvað breyttist um áramótin?

04.01.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Fátt er með jafn mikilli vissu hægt að bóka um áramót og að hringlað verði í greiðslum til lífeyrisþega. Hér er það helsta sem breyttist nú í upphafi árs.
Lesa meira ...

Íslendingar bjartsýnir í árslok

22.12.2017 13:50 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Væntingar til næstu 6 mánaða taka stökk og almennt virðast Íslendingar mjög bjartsýnir þessa dagana
Lesa meira ...

180.000 króna rafmagnsreikningur

20.12.2017 15:44 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það kostar sitt að ætla að skreyta húsið eins og Clark Griswold gerði á sínum tíma.
Lesa meira ...

Netspjall