Áki Sveinsson
Markaðssérfræðingur
1. júní 2015

Sumarleikur: Viltu vinna iPhone 6?

Sumarið er tíminn sem fólk er á ferðinni. Þegar þú ert á ferðalagi er þægilegt að geta sýslað með fjármálin með nokkrum léttum smellum í símanum sínum.

Við ætlum að vera í miklu stuði í sumar og verðlauna þá sem nota Appið. Það eina sem þú þarft að gera er að nota Appið og þú ert komin/n í pottinn. 

Sama hvort þú ert að greiða reikninga, millifæra með hraðfærslum, reikna gengi með myntbreytunni eða bara skoða stöðuna á reikningunum þínum þá ertu komin í pottinn.

Við drögum út einn iPhone 6 síma í mánuði í júní, júlí og ágúst auk annarra smærri vinninga.

Er þetta ekki eitthvað? 

Hér geturðu lesið meira um Íslandsbanka Appið

1bca509b-086c-11e5-b75e-005056b00087
Netspjall