Blogg Íslandsbanka

Bergsveinn Guðmundsson

Sérfræðingur í Markaðsdeild

Bergsveinn hefur unnið í Markaðsdeild bankans frá 2007. Hann er þriggja barna fjölskyldufaðir úr Hafnarfirðinum sem dreymir helst um að verða atvinnumaður í golfi, en myndi sætta sig við Reykjavíkurmeistaratitil í langstökki.

Síðasta sumar kom út appið “Georg og félagar” en þar hjálpaði hinn sívinsæli Georg krökkum að læra stafrófið og tölustafina. Það sló rækilega í gegn og hefur verið sótt yfir 15.000 sinnum. Í síðustu viku fór svo í loftið nýtt app frá mörgæsinni... Lesa meira ...

Netspjall