Blogg Íslandsbanka

Bergþóra Baldursdóttir

Sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka

Væntingavísitalan hefur ekki mælst hærri en nú í 5 mánuði og má segja að neytendur séu að verða bjartsýnni með hækkandi sól. Lesa meira ...

Íslendingar drekkja ekki sorgum sínum yfir veðrinu.

09.08.2018 10:21 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Það er aldeilis ekki þannig að við drekkjum sorgum okkar yfir veðrinu heldur er líklegra að við gleðjumst í góðra vina hópi þegar sólin skín og sumar er í lofti. Lesa meira ...

Grill á 20% afslætti.

04.07.2018 10:46 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

HM grillveislan er ódýrari í ár en þegar mótið var haldið í Frakklandi fyrir tveimur áratugum. Lesa meira ...

Væntingar neytenda dempast.

31.05.2018 13:26 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur og eldri aldurshópar eru talsvert svartsýnni skv. væntingarvísitölu Gallup að þessu sinni. Lesa meira ...

Íslendingar bjartsýnir í árslok.

22.12.2017 13:50 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Væntingar til næstu 6 mánaða taka stökk og almennt virðast Íslendingar mjög bjartsýnir þessa dagana Lesa meira ...

Væntingar neytenda standa í stað.

29.11.2017 11:02 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur eru talsvert svartsýnni en karlar og þannig hefur staðan verið frá því farið var að mæla vísitöluna fyrir sextán árum síðan. Munurinn fer þó eftir stöðu hagsveiflunnar, þar sem hann er töluvert meiri í uppsveiflu en í niðursveiflu. Lesa meira ...

Netspjall