Blogg Íslandsbanka

Birna Einarsdóttir

Bankastjóri

Birna hefur verið bankastjóri Íslandsbanka frá 2008. Hún hafði áður starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs árið 2007 auk þess að hafa áður gegnt stöðu framkvæmdastjóra sölu- og markaðsmála, útibússtjóra og verið markaðsstjóri bankans. Í heildina hefur Birna unnið í 19 ár hjá Íslandsbanka og forverum hans.

Ýmsar áhugaverðar fréttir bárust í síðustu viku og dettur þá flestum í hug fréttir af kosningum sem voru vissulega áhugaverðar. Okkur bárust hinsvegar þau ánægjulegu tíðindi að utan að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings hefði... Lesa meira ...

Bankar breytast.

18.07.2017 13:06 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Miklar breytingar eru að verða á bankaþjónustu. Kröfur til banka hafa aukist til muna með endurskoðun og endurhögun regluverks. Tækniframfarir og sókn snjalltækja og rafmynta hafa svo haft mikil áhrif á væntingar viðskiptavina til bankaþjónustu. Lesa meira ...

Skipta viðurkenningar fyrirtæki máli?.

07.07.2016 09:37 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Tímaritið Euromoney valdi á dögunum Íslandsbanka sem besta banka á Íslandi, fjórða árið í röð. Við valið horfir Euromoney til rekstrar, nýsköpunar í vöruframboði og sóknar á markaði. Lesa meira ...

Jafnrétti er langhlaup.

18.06.2015 15:26 | Birna Einarsdóttir | Samfélagsábyrgð

Á aldarafmæli kosningaréttar kvenna fagna allir Íslendingar þeim árangri sem náðst hefur í jafnréttismálum. Við hjá Íslandsbanka tökum virkan þátt í hátíðarhöldunum 19. júní og fögnum því að þjóðin sé í allra fremstu röð í þessum efnum. Lesa meira ...

Netspjall