Blogg Íslandsbanka

Björgvin Ingi Ólafsson

Framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar

Björgvin Ingi er framkvæmdastjóri Viðskipta & þróunar. Ræturnar eru í Breiðholtinu en synirnir reyna ítrekað að breyta ÍR-ingnum í Stjörnumann eftir að flutt var í Garðabæinn. Björgvin Ingi les gjarnan bækur um gögn, markaðsmál og netið milli þess sem hann ferðast til að fara á tónleika og spila golf.

Núna eru fáir dagar í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Ert þú að taka þátt í stærstu góðgerðarsöfnun landsins? Morgunljóst er að meðbyrinn sem hófst þegar Valdimar kynnti sína áskorun um að taka þátt í 10 kílómetra hlaupinu í ár með eftirminnilegum... Lesa meira ...

Kass og besta bankaþjónustan á Íslandi.

29.01.2016 15:08 | Björgvin Ingi Ólafsson | Þjónusta

Íslandsbanki fer nú formlega í loftið með Kass, nýtt greiðsluapp. Nú geta allir, hvort sem þeir eru viðskiptavinir Íslandsbanka eða annarra banka rukkað, greitt eða skipt greiðslum í greiðsluappinu Kass með því að slá inn símanúmer þess sem tekur við... Lesa meira ...

Við tókum ákvörðun.

16.10.2015 15:56 | Björgvin Ingi Ólafsson | Ákvarðanir

Skýr skilaboð eru mikilvæg fyrirtækjum. Skilaboðin þurfa að vera hvetjandi og raunsæ en um leið ekki fjarri því sem fyrirtækið er. Skilaboðin þurfa að fanga kjarna fyrirtækisins. Bónus snýst til dæmis um verð en ekki þægindi. Eftir Jóhannesi í Bónus... Lesa meira ...

Við erum #1 í þjónustu.

16.03.2015 13:07 | Björgvin Ingi Ólafsson | Þjónusta

Fyrir nokkrum vikum veitti Íslenska ánægjuvogin viðurkenningar fyrir að vera öðrum fyrirtækjum fremri í þjónustu. Við erum sérstaklega ánægð með að enginn banki var með hærri einkunn í Íslensku ánægjuvoginni en Íslandsbanki. Þetta er okkur afskaplega... Lesa meira ...

Netspjall