Blogg Íslandsbanka

Björn Berg Gunnarsson

Fræðslustjóri

Björn Berg hefur umsjón með því umfangsmikla fræðslustarfi sem Íslandsbanki býður upp á.

Microsoft, Apple, Alphabet (Google) og Amazon hafa öll verið verðmætust bandarískra fyrirtækja á einhverjum tímapunkti undanfarinn áratug. Lesa meira ...

Verðfall Apple í þremur gröfum.

04.01.2019 14:20 | Björn Berg Gunnarsson | Önnur efnahagsmál

Hlutabréfaverð Apple hefur lækkað umtalsvert að undanförnu, þar af um 10% í gær. Lesa meira ...

Vöxtur rafíþrótta.

12.12.2018 11:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Velta rafíþrótta hefur sjöfaldast frá árinu 2012 og nemur nú vel yfir 100 milljörðum króna á ári. Lesa meira ...

Svona virka skerðingar TR.

20.07.2018 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Hvaða áhrif hefur að vinna á lífeyrisaldri? Hvernig lítur Tryggingastofnun á þær tekjur sem við höfum og hverngi nákvæmlega er skert? Lesa meira ...

Borgar sig að fá vexti á lífeyrisaldri?.

13.07.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur verið að vegna skerðinga Tryggingastofnunar og hækkunar fjármagnstekjuskatts sé jafnvel betra fyrir fólk á eftirlaunaaldri að geyma sparifé sitt undir koddanum? Lesa meira ...

Frítekjumark launa hjá TR.

12.07.2018 15:22 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Í ársbyrjun 2018 var að nýju tekið upp sérstakt frítekjumark launa hjá Tryggingastofnun. Lesa meira ...

Hvenær er best að sækja um hjá TR?.

05.07.2018 15:38 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Algengt er að sótt sé um greiðslur við 67 ára aldur, en það hentar alls ekki öllum. Lesa meira ...

Skipting lífeyris milli maka.

04.07.2018 12:36 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Við söfnum sjálfstæðum réttindum í lífeyrissjóð og séreignarsparnað og því getur staða fólks verið mjög ólík þegar annað hvort þeirra fellur frá eða við skilnað. Lesa meira ...

Dvalar- og hjúkrunarheimili.

02.07.2018 10:52 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Greiðslur Tryggingastofnunar breytast talsvert sé farið á dvalar- eða hjúkrunarheimili og gott er að þekkja það helsta. Lesa meira ...

Hálfur lífeyrir.

01.07.2018 13:45 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur hentað þér að sækja um hálfan lífeyri hjá TR og lífeyrissjóðum áður en sótt er um fullar greiðslur? Lesa meira ...

Langdýrasta HM sögunnar?.

27.06.2018 12:45 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ekki er allt sem sýnist þegar litið er undir húddið á HM í Katar 2022. Lesa meira ...

Þau þurfa að spara áður en þau fara.

09.05.2018 10:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það er mikilvægt að unga fólkið átti sig á því að með kaupum á bíl eða rándýrri heimsreisu, eru þau að gera sér mun erfiðara að koma sér þaki yfir höfuðið seinna meir. Lesa meira ...

Sameiginlegur fjárhagur?.

15.03.2018 10:31 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Skipting lífeyrisiðgjalda er stórt hagsmunamál og ætti að vera meira í umræðunni, einkum hjá ungu fólki. Lesa meira ...

Óskarsverðlaun borga sig.

07.02.2018 14:51 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Kostnaður bestu mynda ársins hefur að undanförnu minnkað umtalsvert í hlutfalli við dýrustu myndir ársins. Lesa meira ...

Peningarnir í Ofurskálinni.

31.01.2018 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ef íslenskir neytendur myndu verja því sama til Ofurskálarinnar og íbúar Vestanhafs, væru það 1,6 milljarðar króna. Lesa meira ...

Ísland á einn og hálfan milljarð.

24.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Kaup Bandaríkjanna á Louisiana 1803 hljóta að teljast ein bestu kaup sem gerð hafa verið. Lesa meira ...

Verðbólgan í fótbolta er rétt að byrja.

12.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hið neikvæða er að þetta mun að öllum líkindum hafa í för með sér enn meiri ójöfnuð í fjárhagslegum styrk þekktustu liðanna og hinna. Lesa meira ...

Fjármál við starfslok - Hvað breyttist um áramótin?.

04.01.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Fátt er með jafn mikilli vissu hægt að bóka um áramót og að hringlað verði í greiðslum til lífeyrisþega. Hér er það helsta sem breyttist nú í upphafi árs. Lesa meira ...

180.000 króna rafmagnsreikningur.

20.12.2017 15:44 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það kostar sitt að ætla að skreyta húsið eins og Clark Griswold gerði á sínum tíma. Lesa meira ...

Seldu fyrir 2.600 milljarða króna á einum degi.

14.11.2017 12:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sala Jack Ma og félaga hjá Alibaba á Singles' Day um daginn var 25 sinnum meiri en á söluhæsta degi Amazon. Lesa meira ...

Facebook græddi 500 milljarða í sumar.

09.11.2017 09:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mark Zuckerberg og félagar eru á fljúgandi siglingu þessa dagana. Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna.

30.10.2017 12:25 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök. Lesa meira ...

Leikvangarnir á HM eru komnir 150% fram úr áætlun.

10.10.2017 11:32 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir leikvangarnir sem leikið verður á í Rússlandi næsta sumar hafa farið langt fram úr kostnaðaráætlun. Við litum á nýjustu tölur. Lesa meira ...

Hvað ef við vinnum HM?.

06.10.2017 10:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það er of snemmt að spá íslenskum sigri á HM, en við létum okkur þó hafa það að líta á verðlaunaféð. Lesa meira ...

Spennandi samstarf Bandaríkjamanna og Rússa.

04.10.2017 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Bygging geimhafnar við tunglið verður mögulega dýrasta framkvæmd sögunnar. Lesa meira ...

Verðmæti og árangur í NBA.

06.09.2017 15:00 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

San Antonio Spurs hafa náð betri árangri undanfarinn áratug en fjármál þeirra gefa tilefni til að ætla. Hvernig stendur á því? Lesa meira ...

Raddstýrða stríðið.

30.08.2017 14:33 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sama dag og tilkynnt var að Amazon hyggðust lækka vöruverð hjá Whole Foods bárust fréttir af samstarfi Google og Wal Mart. Raddstýrð vefverslun leikur þar stórt hlutverk. Lesa meira ...

Neymar í samhengi.

16.08.2017 13:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Í fyrsta sinn í 70 ár hefur félagsskiptametið verið tvöfaldað Lesa meira ...

Ó Snap!.

14.08.2017 09:43 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hlutabréfaverð Snapchat hefur fallið um helming frá því viðskipti hófust í mars. Lesa meira ...

Skattgreiðendur brenna sig á Ólympíueldinum.

08.08.2017 10:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Stórborgirnar París og Los Angeles sýndu að lokum einar áhuga á að hýsa Ólympíuleikana 2024 og 2028. Hvað verður um leikana héðan í frá? Lesa meira ...

Áhugaverður hagnaður Amazon.

13.07.2017 10:49 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Skýjalausnir Amazon skiluðu 89% hagnaðar fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi. Lesa meira ...

Svona er staða reiðufjár á Íslandi.

03.07.2017 09:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Notkun reiðufjár er fimm sinnum meiri á Evrusvæðinu en hér en þó virðist notkun þess hafa aukist hérlendis að undanförnu. Hvað skýrir þessa aukningu? Lesa meira ...

FIFA bullandi rangstæðir.

27.06.2017 13:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

10 milljarðar króna í rannsóknir á spillingu, 2 milljarða króna starfslokapakkar og splúnkunýtt safn sem enginn heimsækir. Það hefur ýmislegt gengið á hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Lesa meira ...

Sósíalistarnir í NBA.

14.06.2017 13:38 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvers vegna vilja eigendur NBA liða verðlauna slæman árangur og draga úr möguleikum þeirra bestu? Lesa meira ...

Kennum börnum á peninga 17. júní.

09.06.2017 10:23 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig væri að snúa útgjöldunum á þjóðhátíðardaginn upp í léttan fjármálaleik sem allir græða á? Lesa meira ...

Tölvuleikir skáka tónlistinni.

19.05.2017 13:21 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Öll útgáfa tónlistar rétt nær sambærilegum tekjum og fást af tölvuleikjum í snjalltækjum, sem þó er einungis fjórðungur tölvuleikjaiðnaðarins. Lesa meira ...

Í frjálsu falli?.

12.04.2017 08:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Hversu marktækar eru fyrirsagnir um að verð hlutabréfa sé „í frjálsu falli“? Lesa meira ...

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story.

22.03.2017 11:29 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Þegar Steve Jobs lést árið 2011 var langstærstur hluti eigna hans bundinn í hlutabréfum í Disney. Toy Story lék þar lykilhlutverk. Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi.

15.03.2017 12:41 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche. Lesa meira ...

Star Wars voru frábær kaup.

22.02.2017 13:37 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel. Lesa meira ...

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar.

15.02.2017 11:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Google, Apple og Amazon ætla sér stóra hluti á streymismarkaðnum. Hver stendur sterkast að vígi í samkeppninni og hver nær að hagnast á stafrænni dreifingu? Lesa meira ...

Hvar á að halda Ólympíuleikana?.

08.02.2017 14:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Er skynsamlegt að gefast upp á núverandi fyrirkomulagi og finna Ólympíuleikunum varanlegt heimili? Lesa meira ...

Ofurskálin er full af peningum.

26.01.2017 14:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Heildartekjur bandarískra fjölmiðla vegna auglýsinga í tilefni dagsins eru áætlaðar um 44 milljarðar króna, eða um fjórum sinnum meira en allar auglýsingar á Íslandi, í öllum miðlum, á heilu ári. Lesa meira ...

Kostnaður við Ólympíuleika er kominn út í tóma vitleysu og næst er það Japan.

17.01.2017 19:16 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig getur verið að Ólympíuleikarnir í Japan 2020 séu strax farnir margfalt fram úr áætlun? Lesa meira ...

Þegar Spielberg græddi milljarða á Star Wars.

13.01.2017 13:18 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það borgar sig stundum að veðja á vini sína. Það er að minnsta kosti reynsla Steven Spielberg. Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna.

07.12.2016 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök. Lesa meira ...

Auknar skerðingar vegna vaxta.

09.09.2016 13:03 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Frumvarp um breytingar á greiðslum og skerðingum Tryggingastofnunar getur gert lífeyrisþegum umtalsvert dýrara að ávaxta sparifé. Lesa meira ...

Ólympíuleikar - alltaf yfir áætlun.

04.08.2016 10:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir Ólympíuleikar sem haldnir hafa verið frá 1960 hafa farið fram úr fjárhagsáætlun. Rio 2016 er engin undantekning. Hvernig stendur á þessu? Lesa meira ...

Engin útsala á Frökkum.

30.06.2016 10:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Utan leikmannahóps Frakka er hægt að stilla upp ansi verðmætu byrjunarliði. Lesa meira ...

Hvað ef við vinnum EM?.

25.05.2016 13:22 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, hefur ráðlagt Íslendingum að stilla væntingum sínum á EM í Frakklandi í hóf. En hvað ef við vinnum mótið? Lesa meira ...

Áhugaverðar hugmyndir um einföldun almannatrygginga.

11.03.2016 10:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Biðin eftir einföldu og skiljanlegu almannatryggingakerfi hefur verið löng en nú glittir í breytingar sem við fyrstu sýn lofa góðu, þegar litið er til eins helsta vandamáls kerfisins í dag. Því miður er núverandi kerfi svo flókið að þeir sem þiggja... Lesa meira ...

Liggur eitthvað á?.

11.11.2015 11:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Við 67 ára aldur geta fjármálin tekið töluverðum breytingum og eitt af því sem við þurfum að kynna okkur vel eru greiðslur ellilífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Margir telja sjálfsagt að sækja um greiðslur þaðan um leið og færi gefst en... Lesa meira ...

Lars Christensen og staðan í Rússlandi.

03.02.2015 10:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ég settist niður með Lars Christensen eftir fund okkar um Ísland án hafta og ræddi við hann um ástandið í Rússlandi. Lars leiðir greiningu Danske Bank á sviði nýmarkaða og þekkir vel til rússneskra efnahagsmála. Því var varla annað hægt en að spyrja... Lesa meira ...

Er áhugi á aukinni fræðslu um fjármál?.

22.01.2015 14:03 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2011 hófum við í VÍB metnaðarfullt fræðslustarf þar sem áhersla var lögð á fjárfestingar. Við höfðum litlar upplýsingar um almennan áhuga á slíku efni, annað en einstaka fyrirspurnir frá viðskiptavinum. Nú, 4 árum, 222 fyrirlestrum, erindum og... Lesa meira ...

Hvernig er best að taka út séreignarsparnað?.

26.11.2014 17:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mistök við úttekt séreignarsparnaðar geta reynst dýrkeypt og því er mikilvægt að kynna sér málin vel. Séreignarsparnaður er ólíkur samtryggingarsjóðum að því leiti að eignin er á okkar kennitölu, við ákveðum hvar og hvernig hún er ávöxtuð og hvernig... Lesa meira ...

Algengustu mistök fjárfesta.

24.09.2014 11:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Fyrsta námskeið af sex sem VÍB og Opni háskólinn í Reykjavík héldu í vetur fjallaði um algengustu mistök fjárfesta. VÍB og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík bjóða í vetur upp á sex ókeypis grunnnámskeið um fjárfestingar. Fyrsta námskeiðið var... Lesa meira ...

5 atriði til að hafa á hreinu fyrir starfslok.

25.02.2014 14:15 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Persónulegir hagir okkar og ekki síst fjármálin geta tekið margvíslegum breytingum þegar við hættum að vinna. Lesa meira ...

Nýársheit um aukið fjármálalæsi.

03.01.2014 14:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2013 var viðburðaríkt í fræðslustarfi VÍB, en á 59 viðburði um efnahagsmál og fjárfestingar mættu yfir 2.700 manns og yfir 21.000 fylgdust með beinum útsendingum á vefnum eða upptökum. Lesa meira ...

Netspjall