Blogg Íslandsbanka

Bóel Kristjánsdóttir

Ráðgjafi fyrirtækja á Kirkjusandi

Bóel Krisjánsdóttir er uppalinn Mosfellingur og starfar sem ráðgjafi fyrirtækja. Þar að auki hefur hún starfað sem lánastjóri ásamt því að hafa gengi í flest önnur störf í útibúi. Hún er þjálfari hjá meistaraflokki kvenna í Þrótti og fyrrverandi landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu.

Nú höfum við bætt nýjum reiknivélum inn á vefinn okkar sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir húsfélög. Þar er annars vegar hægt að reikna út skiptingu sameiginlegs kostnaðar fyrir hverja íbúð og hins vegar skiptingu húsgjalda á hverja íbúð í húsinu. Lesa meira ...

Netspjall