Blogg Íslandsbanka

Dröfn Guðnadóttir

Viðskiptastjóri einstaklinga

Dröfn er viðskipstjóri einstaklinga á Suðurlandsbrautinni og hefur unnið hjá bankanum frá hausti 2007. Dröfn kemur úr stórum systrahópi en á tímabili var meiri en helmingur hópsins að vinna hjá Íslandsbanka. Í frítíma sínum stundar Dröfn Crossfit og kíkir með fjölskyldunni í ættaróðalið í sveitinni.

Mikil óvissa ríkir um þessar mundir í þessu fallega landi við Miðjarðarhafið. Eins og þú hefur væntanlega tekið eftir í fréttum höfnuðu Grikkir tilboði kröfuhafa landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu um liðna helgi. Lesa meira ...

Netspjall