Blogg Íslandsbanka

Droplaug Jónsdóttir

Vefþróunarstjóri

Droplaug, eða Doppa eins og hún er alltaf kölluð, starfar sem vefþróunarstjóri hjá Íslandsbanka. Doppa veit ekkert betra en að skreppa norður í Aðaldalinn þar sem hún er alin upp.

Twitter: @droplaug

Nú fyrir stuttu jukum við öryggi notenda á Islandsbanki.is með því að setja upp svokallaðan SSL dulmálslykil á vefinn okkar og undirsíður hans. Þetta þýðir að öll gögn sem þú setur inn á vefinn, t.d. í skráningar- og umsóknarformum, eru ávallt... Lesa meira ...

Netspjall