Blogg Íslandsbanka

Elvar Orri Hreinsson

Sérfræðingur í Greiningu

Elvar Orri Hreinsson starfar hjá Greiningu Íslandsbanka. Hann hefur starfað hjá bankanum frá því í maí 2012 og er menntaður viðskiptafræðingur með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er jafnframt mikill áhugamaður um Liverpool og telur að „næsta tímabil“ muni verða tímabilið þar sem hlutirnir gerast.

Útlit er fyrir að rekstrarafgangur sveitarfélaga muni aukast á næstu árum. Lesa meira ...

Mesta fjölgun ferðamanna í Evrópu.

16.01.2018 11:50 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgaði um 24% á síðasta ári sem er töluvert minni hlutfallsleg fjölgun en á árinu 2016 þegar ferðamönnum fjölgaði um 40%. Lesa meira ...

Verulega hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands.

13.12.2017 13:07 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Verðmætasköpun á hvern ferðamann minnkar og vinnur og svo virðist sem hápunkti sé náð varðandi framlag vaxtar ferðaþjónustu til hagvaxtar. Lesa meira ...

Enn hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands.

24.10.2017 11:14 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Þó ferðamönnum hafi fjölgað um 28% fyrstu 9 mánuði ársins vekur athygli að verulega hægir á komum Breta til landsins Lesa meira ...

Hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands.

08.09.2017 11:29 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Hægari fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi vegur þyngst í þessari þróun enda koma um 4 af hverjum 10 ferðamönnum sem hingað ferðast frá þessum löndum. Lesa meira ...

Hótelmarkaðurinn á Suðurnesjum og á Suðurlandi vex hraðast.

31.08.2017 14:15 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgar tvöfalt hraðar en gistinóttum á hótelum sem bendir til skemmri dvalartíma og/eða aukinnar ásóknar ferðamanna í annars konar gistiþjónustu. Lesa meira ...

Rekstur sveitarfélaga ekki betri síðan 2007.

21.06.2017 09:07 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Af 61 sveitarfélagi sem komu til skoðunar stóðu 60 eða rúmlega 98% þeirra undir núverandi skuldsetningu. Lesa meira ...

Áskoranir sveitarfélaga.

22.06.2016 14:13 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Rekstur sveitarfélaganna í heild stendur nokkuð vel um þessar mundir. Á árinu 2015 eru fleiri sveitarfélög í samstæðu sveitarfélaganna sem standa undir skuldum og skuldbindingum sínum með rekstrinum en á árinu 2014. Lesa meira ...

Íslenskur íbúðamarkaður.

03.11.2015 12:22 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Fasteignaverð hefur þróast með afar mismunandi hætti eftir landshlutum sem undirstrikar jafnframt mikilvægi þess að greina íbúðamarkaðinn eftir landshlutum. Það höfum við í Greiningu Íslandsbanka gert í nýútgefinni skýrslu okkar um íbúðamarkaðinn. Lesa meira ...

Netspjall