Blogg Íslandsbanka

Finnur Bogi Hannesson

Vörustjóri húsnæðislána

Finnur Bogi er vörustjóri húsnæðislána hjá Íslandsbanka. Hann er gríðarlega liðtækur knattspyrnir og var m.a. valinn Knattspyrnumaður Vestur-Barðastrandarsýslu mörg ár í röð.

Þeir sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð geta oft týnst í þeim frumskógi af upplýsingum sem í boði eru. Það að fjárfesta í húsnæði er ein stærsta ákvörðun sem fólk tekur á lífsleiðinni og því er nauðsynlegt að vanda til verka. Hér er dæmi um... Lesa meira ...

Aukalán til fyrstu kaupenda.

18.09.2014 11:08 | Finnur Bogi Hannesson | Húsnæðislán

Við fáum oft til okkar fólk sem er að hugleiða íbúðakaup, er í fastri vinnu og með góða greiðslugetu en á erfitt með að komast yfir þann þröskuld sem útborgunin sjálf getur verið. Það eru nokkrar leiðir til að leysa þetta. Ein þeirra er að sjálfsögðu... Lesa meira ...

Netspjall