Blogg Íslandsbanka

Gísli Elvar Halldórsson

Útibússtjóri á Granda

Gísli Elvar er útibússtjóri í útibúinu úti á Granda. Hann er þriggja barna faðir úr Mosfellsbæ og hefur starfað hjá bankanum í 13 ár. Þeim litla frítíma sem hann hefur úr að spila eyðir hann í hvers kyns hreyfingu, úti og inni.

Mánudaginn 11. maí fögnum við opnun á nýju útibúi á Granda, nánar tiltekið á Fiskislóð 10. Við þetta sameinast tvö útibú sem áður voru við Lækjargötu (513) og Eiðistorg (512). Lesa meira ...

Netspjall