Blogg Íslandsbanka

Gísli Halldórsson

Sjóðstjóri

Gísli er sjóðstjóri hlutabréfa hjá Íslandssjóðum. Hann hefur starfað hjá bankanum frá því í maí 2012, fyrst sem ráðgjafi hjá VÍB.

Það er ekki eðlilegt að þegar fruminnherjar selja hlutabréf sín lækki verðmæti félaga þeirra um tugi prósenta. Skoða þarf upptöku nýs kerfis þar sem innherjar birta áætlun um fyrirhugaða sölu bréfa. Lesa meira ...

5 atriði sem lituðu íslenska hlutabréfamarkaðinn árið 2016.

13.12.2016 11:56 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Gísli Halldórsson, sjóðstjóri hlutabréfa hjá Íslandssjóðum, lítur um öxl og rýnir í helstu áhrifavalda á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár. Lesa meira ...

Viltu fjárfesta erlendis?.

06.08.2015 14:59 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Nú þegar 7 ára afmæli gjaldeyrishaftanna nálgast er jafnframt, blessunarlega, farið að styttast í afnám þeirra. Sem starfsmaður á verðbréfamarkaði er þetta langþráð augnablik enda þótt uppbygging verðbréfamarkaðar á Íslandi hafi gengið með ágætum frá... Lesa meira ...

Ótrúlegur árangur FC Porto.

27.04.2015 10:59 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Saga knattspyrnuliðsins FC Porto frá aldamótum er með ólíkindum. Frá árinu 2003 hefur liðið unnið 22 titla, þar af Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Á sama tíma hefur liðið selt leikmenn fyrir vel rúmlega 500 milljónir punda. Lesa meira ...

Hver er launahæsti knattspyrnumaður heims.

27.02.2015 08:02 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Þetta er mjög áhugaverð spurning og kærkomið tilefni til að kafa ofan í launamálin. Laun knattspyrnumanna eru misopinber og því ekki hægt að treysta öllum upplýsingum sem maður les. Forbes tekur árlega saman lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og... Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi.

09.10.2014 13:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Í dag eru sex ár liðin frá því að ótrúleg atburðarrás hófst með Volkswagen. Volkswagen er einn stærsti bílaframleiðandi í heimi og er markaðsverðmæti félagsins í dag tæplega 75 milljarðar dollara. Félagið er í nokkuð stöðugum geira með nokkuð... Lesa meira ...

Áhrif HM á verðbréfamarkaði.

20.06.2014 15:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, mun fjalla um fjármál og HM á meðan mótinu stendur og heldur úti síðunni Vib.is/fotbolti. Áhrif mótsins eru ansi víðtæk og þar eru alþjóðlegir verðbréfamarkaðir engin undantekning. Nokkrar rannsóknir hafa... Lesa meira ...

Netspjall