Blogg Íslandsbanka

Hjörtur Þór Steindórsson

Forstöðumaður - Orkuteymi

Hjörtur Þór er forstöðumaður í Orkuteymi Íslandsbanka. Hann er mikill áhugamaður um flest sem tengist orkumálum, þá sér í lagi sem tengist landi og þjóð. Í frítíma sinnir hann fjölskyldu og brothættri golfsveiflu.

Hröð þróun rafmagnsframleiðslu með vindi og sól er áhugaverð fyrir okkur Íslendinga, sérstaklega þar sem við erum rík af öðrum kosti en fátækari af hinum. Lesa meira ...

Ýmis tækifæri í útflutningi orku.

12.09.2014 13:53 | Hjörtur Þór Steindórsson | Sérþekking

Ísland er í sérstöðu þegar horft er til endurnýjanlegrar orku og möguleikarnir eru miklir. Ísland framleiðir langmestu raforku á íbúa í heiminum í dag og mikil þekking hefur myndast innanlands samfara uppbyggingu orkugeirans hér á landi. Í grófum... Lesa meira ...

Netspjall