Blogg Íslandsbanka

Jón Guðni Ómarsson

Fjármálastjóri

Jón Guðni er fjármálastjóri Íslandsbanka. Hann hefur starfað hjá Íslandsbanka og forverum hans frá árinu 2000 með stuttu námshléi árin 2003-2004. Jón Guðni þykir "efnilegur" golfari og getur hlaupið 10km á virðulegum hraða.

Íslandsbanki fékk á dögunum nýtt lánshæfismat frá alþjóðlega matsfyrirtækinu Fitch ratings, fyrstur íslenskra banka frá árinu 2008. Matið er svokallað BBB-/F3 með stöðugum horfum og setur bankann þannig í svokallaðan fjárfestingaflokk. Lesa meira ...

Netspjall