Blogg Íslandsbanka

Kristín Hrönn Guðmundsdóttir

Forstöðumaður á Fyrirtækjasviði

Kristín Hrönn er forstöðumaður Verslunar og þjónustu á Fyrirtækjasviði. Hún hefur gaman af því að klífa fjallstinda, ferðast með fjölskyldunni og æfa golfsveifluna í frítíma sínum.

Ferðaþjónustan hefur enn á ný sannað mikilvægi sitt fyrir efnahagslíf íslensku þjóðarinnar. Árið 2014 var annað árið í röð sem ferðaþjónustan var stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar og spáir Greining Íslandsbanka því að greinin muni skera sig enn... Lesa meira ...

Netspjall