Blogg Íslandsbanka

Sara Margareta Fuxén

Deildarstjóri hjá VÍB

Sara er deildarstjóri hjá VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. 

Ertu að spá í að kaupa þína fyrstu íbúð? Hvernig gengur að spara fyrir útborgun? Kaup á íbúð er stærsta skuldbindingin sem flestir fara út í á lífsleiðinni. Íbúðin er fjármögnuð annars vegar með sparnaði (eigið fé) og hins vegar með lántöku til... Lesa meira ...

Sparnaður borgar sig.

09.04.2014 13:18 | Sara Margareta Fuxén | Sparnaður

Sparnaður á að vera sjálfsagður hluti af fjármálum hvers og eins. Í raun er jafn nauðsynlegt um hver mánaðarmót að greiða í sparnað og að greiða reikningana. Hægt er að velja fjöldamargar leiðir til að spara en sú leið sem mest er rætt um í dag er... Lesa meira ...

Netspjall