Blogg Íslandsbanka

Vignir Þór Sverrisson

Fjárfestingastjóri

Vignir er fjárfestingastjóri hjá VÍB Fjárfestingum. Hann er fjögurra barna faðir og fjórfaldur Járnkarl með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur fjármálum, íþróttum og raftónlist. 

Twitter: @vignirsve

Í vikunni var tilkynnt formlega um að kínverska yuan myntin yrði hluti af sérstökum dráttarréttindum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS). Markaðsaðilar höfðu almennt spáð að myntinni yrði bætt við körfuna en staðfestingin hefur þó nokkra þýðingu. Þetta... Lesa meira ...

Hver er staðan á erlendum fjármálamörkuðum?.

05.03.2015 12:56 | Vignir Þór Sverrisson | Fjárfestingar

Hlutabréfamarkaðir heimsins eru í dag margir hverjir í sínum hæstu gildum frá upphafi. Nasdaq vísitalan nálgast sem dæmi hæsta gildi síðan tæknibólan sprakk árið 2007. Það verður þó að segjast að fjárfestingarumhverfið í dag er mjög óvenjulegt og á... Lesa meira ...

Netspjall