Blogg Íslandsbanka

Markaðsmál

Íslandsbanki fór í vikunni af stað með herferð um íbúðakaup ungs fólks undir heitinu „Það er hægt“ í samstarfi við Vísir.is.
Lesa meira ...

Hvernig kaupi ég íbúð?

26.09.2015 12:45 | Finnur Bogi Hannesson | Ákvarðanir

Þeir sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð geta oft týnst í þeim frumskógi af upplýsingum sem í boði eru. Það að fjárfesta í húsnæði er ein stærsta ákvörðun sem fólk tekur á lífsleiðinni og því er nauðsynlegt að vanda til verka. Hér er dæmi um...
Lesa meira ...

Ertu að safna fyrir þinni fyrstu íbúð? Ekki missa af besta sparnaðarkostinum

01.07.2015 16:23 | Sara Margareta Fuxén | Ákvarðanir

Ertu að spá í að kaupa þína fyrstu íbúð? Hvernig gengur að spara fyrir útborgun? Kaup á íbúð er stærsta skuldbindingin sem flestir fara út í á lífsleiðinni. Íbúðin er fjármögnuð annars vegar með sparnaði (eigið fé) og hins vegar með lántöku til...
Lesa meira ...

Hvernig lán á ég að taka?

03.02.2015 09:52 | Birgir Guðjónsson | Ákvarðanir

Að fjárfesta í húsnæði er í flestum tilfellum stærsta fjárhagslega ákvörðun sem einstaklingar taka í sínu lífi. Fólk safnar fyrir útborgun í íbúð, finnur draumaeignina og þarf svo „bara“ að taka lán og eignin er þeirra. Flestir þurfa að taka lán...
Lesa meira ...

Aukalán til fyrstu kaupenda

18.09.2014 11:08 | Finnur Bogi Hannesson | Húsnæðislán

Við fáum oft til okkar fólk sem er að hugleiða íbúðakaup, er í fastri vinnu og með góða greiðslugetu en á erfitt með að komast yfir þann þröskuld sem útborgunin sjálf getur verið. Það eru nokkrar leiðir til að leysa þetta. Ein þeirra er að sjálfsögðu...
Lesa meira ...

Netspjall