Blogg Íslandsbanka

Þjónusta

Ýmsar áhugaverðar fréttir bárust í síðustu viku og dettur þá flestum í hug fréttir af kosningum sem voru vissulega áhugaverðar. Okkur bárust hinsvegar þau ánægjulegu tíðindi að utan að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings hefði...
Lesa meira ...

Bankar breytast

18.07.2017 13:06 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Miklar breytingar eru að verða á bankaþjónustu. Kröfur til banka hafa aukist til muna með endurskoðun og endurhögun regluverks. Tækniframfarir og sókn snjalltækja og rafmynta hafa svo haft mikil áhrif á væntingar viðskiptavina til bankaþjónustu.
Lesa meira ...

Skipta viðurkenningar fyrirtæki máli?

07.07.2016 09:37 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Tímaritið Euromoney valdi á dögunum Íslandsbanka sem besta banka á Íslandi, fjórða árið í röð. Við valið horfir Euromoney til rekstrar, nýsköpunar í vöruframboði og sóknar á markaði.
Lesa meira ...

Kass - nýsköpun og samstarf við sprota

17.02.2016 15:52 | Már Másson | Netlausnir

Þróunarsamstarf um nýjar stafrænar vörur getur verið flókið ferli, sérstaklega fyrir banka, og þar er val á samstarfsaðila því lykilatriði.
Lesa meira ...

Kass og besta bankaþjónustan á Íslandi

29.01.2016 15:08 | Björgvin Ingi Ólafsson | Þjónusta

Íslandsbanki fer nú formlega í loftið með Kass, nýtt greiðsluapp. Nú geta allir, hvort sem þeir eru viðskiptavinir Íslandsbanka eða annarra banka rukkað, greitt eða skipt greiðslum í greiðsluappinu Kass með því að slá inn símanúmer þess sem tekur við...
Lesa meira ...

Ertu að fara til Grikklands?

06.07.2015 13:04 | Dröfn Guðnadóttir | Þjónusta

Mikil óvissa ríkir um þessar mundir í þessu fallega landi við Miðjarðarhafið. Eins og þú hefur væntanlega tekið eftir í fréttum höfnuðu Grikkir tilboði kröfuhafa landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu um liðna helgi.
Lesa meira ...

Hver er fjárhagsleg heilsa fyrirtækis þíns?

23.06.2015 08:33 | Halldóra Gyða Matthíasdóttir | Ákvarðanir

Nýlega byrjuðum við að bjóða fyrirtækjum í það sem við köllum fjármálaviðtal. Á ensku nefnist þessi þjónusta „financial health check“, en við höldum okkur við íslenskuna. Þú pantar tíma í viðtalið á netinu og við förum yfir stöðuna samkvæmt fyrirfram...
Lesa meira ...

Velkomin í nýtt útibú á Granda

07.05.2015 16:40 | Gísli Elvar Halldórsson | Þjónusta

Mánudaginn 11. maí fögnum við opnun á nýju útibúi á Granda, nánar tiltekið á Fiskislóð 10. Við þetta sameinast tvö útibú sem áður voru við Lækjargötu (513) og Eiðistorg (512).
Lesa meira ...

Við erum #1 í þjónustu

16.03.2015 13:07 | Björgvin Ingi Ólafsson | Þjónusta

Fyrir nokkrum vikum veitti Íslenska ánægjuvogin viðurkenningar fyrir að vera öðrum fyrirtækjum fremri í þjónustu. Við erum sérstaklega ánægð með að enginn banki var með hærri einkunn í Íslensku ánægjuvoginni en Íslandsbanki. Þetta er okkur afskaplega...
Lesa meira ...

Aukin þjónusta við húsfélög

12.11.2014 14:17 | Bóel Kristjánsdóttir | Þjónusta

Nú höfum við bætt nýjum reiknivélum inn á vefinn okkar sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir húsfélög. Þar er annars vegar hægt að reikna út skiptingu sameiginlegs kostnaðar fyrir hverja íbúð og hins vegar skiptingu húsgjalda á hverja íbúð í húsinu.
Lesa meira ...

Ertu að fara til útlanda?

22.07.2014 11:12 | Hjalti Rögnvaldsson | Þjónusta

Þegar við förum í ferðalag er að mörgu að huga. Við viljum benda viðskiptavinum á nokkur atriði sem vert að skoða áður en haldið er af stað, hvort sem það er ferðalag innanlands eða utan.
Lesa meira ...

Netspjall