Blogg Íslandsbanka

Fræðsla

Ríkar skyldur hvíla á fjármálafyrirtækjum til að varna því að starfsemi þeirra sé misnotuð til peningaþvættis eða fjármögnunar hryðjuverka auk þess sem upplýsa ber yfirvöld um slíka háttsemi.
Lesa meira ...

Neytendur bjartsýnni með hækkandi sól

30.01.2019 13:25 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Væntingavísitalan hefur ekki mælst hærri en nú í 5 mánuði og má segja að neytendur séu að verða bjartsýnni með hækkandi sól.
Lesa meira ...

Heldur Amazon toppsætinu?

09.01.2019 15:32 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Microsoft, Apple, Alphabet (Google) og Amazon hafa öll verið verðmætust bandarískra fyrirtækja á einhverjum tímapunkti undanfarinn áratug.
Lesa meira ...

Verðfall Apple í þremur gröfum

04.01.2019 14:20 | Björn Berg Gunnarsson | Önnur efnahagsmál

Hlutabréfaverð Apple hefur lækkað umtalsvert að undanförnu, þar af um 10% í gær.
Lesa meira ...

Vöxtur rafíþrótta

12.12.2018 11:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Velta rafíþrótta hefur sjöfaldast frá árinu 2012 og nemur nú vel yfir 100 milljörðum króna á ári.
Lesa meira ...

Hvað er Beta?

26.11.2018 15:45 | Guðrún Skúladóttir | Fræðsla

Þegar varan er komin á beta stig er heilmikil vinna búin að eiga sér stað en til að vera viss um að þörfum notenda sé vissulega mætt sem best þarf að spyrja þá.
Lesa meira ...

Er gjaldeyrissöfnun innlendra aðila að veikja krónuna?

23.10.2018 12:05 | Jón Bjarki Bentsson | Gjaldeyrismál

​Gjaldeyrissöfnun innlendra aðila á bankareikninga virðist ekki hafa verið umtalsverður áhrifaþáttur í veiking krónu í septembermánuði.
Lesa meira ...

Á ég að skipta um ávöxtunarleið í séreignarsparnaði?

21.09.2018 11:36 | Denis Cadaklija | Starfslok

Eftir því sem styttra er í að við nýtum séreignarsparnaðinn minnkar svigrúm til áhættutöku.
Lesa meira ...

Íslendingar drekkja ekki sorgum sínum yfir veðrinu

09.08.2018 10:21 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Það er aldeilis ekki þannig að við drekkjum sorgum okkar yfir veðrinu heldur er líklegra að við gleðjumst í góðra vina hópi þegar sólin skín og sumar er í lofti.
Lesa meira ...

Svona virka skerðingar TR

20.07.2018 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Hvaða áhrif hefur að vinna á lífeyrisaldri? Hvernig lítur Tryggingastofnun á þær tekjur sem við höfum og hverngi nákvæmlega er skert?
Lesa meira ...

Er hækkunartaktur íbúðaverðs að ná jafnvægi?

19.07.2018 10:19 | Jón Bjarki Bentsson | Fasteignamarkaðurinn

Allgott samræmi virðist komið að nýju á milli þróunar íbúðaverðs og kaupmáttar, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu. Verulega hefur hægt á verðhækkun fjölbýla undanfarið ár en meiri gangur virðist enn í sérbýlum hvað verðhækkun varðar.
Lesa meira ...

Borgar sig að fá vexti á lífeyrisaldri?

13.07.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur verið að vegna skerðinga Tryggingastofnunar og hækkunar fjármagnstekjuskatts sé jafnvel betra fyrir fólk á eftirlaunaaldri að geyma sparifé sitt undir koddanum?
Lesa meira ...

Frítekjumark launa hjá TR

12.07.2018 15:22 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Í ársbyrjun 2018 var að nýju tekið upp sérstakt frítekjumark launa hjá Tryggingastofnun.
Lesa meira ...

Hvenær er best að sækja um hjá TR?

05.07.2018 15:38 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Algengt er að sótt sé um greiðslur við 67 ára aldur, en það hentar alls ekki öllum.
Lesa meira ...

Skipting lífeyris milli maka

04.07.2018 12:36 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Við söfnum sjálfstæðum réttindum í lífeyrissjóð og séreignarsparnað og því getur staða fólks verið mjög ólík þegar annað hvort þeirra fellur frá eða við skilnað.
Lesa meira ...

Grill á 20% afslætti

04.07.2018 10:46 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

HM grillveislan er ódýrari í ár en þegar mótið var haldið í Frakklandi fyrir tveimur áratugum.
Lesa meira ...

Dvalar- og hjúkrunarheimili

02.07.2018 10:52 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Greiðslur Tryggingastofnunar breytast talsvert sé farið á dvalar- eða hjúkrunarheimili og gott er að þekkja það helsta.
Lesa meira ...

Hálfur lífeyrir

01.07.2018 13:45 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur hentað þér að sækja um hálfan lífeyri hjá TR og lífeyrissjóðum áður en sótt er um fullar greiðslur?
Lesa meira ...

Langdýrasta HM sögunnar?

27.06.2018 12:45 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ekki er allt sem sýnist þegar litið er undir húddið á HM í Katar 2022.
Lesa meira ...

Væntingar neytenda dempast

31.05.2018 13:26 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur og eldri aldurshópar eru talsvert svartsýnni skv. væntingarvísitölu Gallup að þessu sinni.
Lesa meira ...

Hvaða þýðingu hefur vaxandi rekstrarafgangur?

24.05.2018 14:19 | Elvar Orri Hreinsson | Fræðsla

Útlit er fyrir að rekstrarafgangur sveitarfélaga muni aukast á næstu árum.
Lesa meira ...

Þau þurfa að spara áður en þau fara

09.05.2018 10:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það er mikilvægt að unga fólkið átti sig á því að með kaupum á bíl eða rándýrri heimsreisu, eru þau að gera sér mun erfiðara að koma sér þaki yfir höfuðið seinna meir.
Lesa meira ...

Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?

24.04.2018 10:32 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Vegna aukinnar hlutdeildar ferðaþjónustu í öflun gjaldeyristekna eru líkur á að hin gagnkvæma verkun útflutningstekna og raungengis ætti að vera meiri og skjótvirkari nú en áður.
Lesa meira ...

Sameiginlegur fjárhagur?

15.03.2018 10:31 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Skipting lífeyrisiðgjalda er stórt hagsmunamál og ætti að vera meira í umræðunni, einkum hjá ungu fólki.
Lesa meira ...

Óskarsverðlaun borga sig

07.02.2018 14:51 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Kostnaður bestu mynda ársins hefur að undanförnu minnkað umtalsvert í hlutfalli við dýrustu myndir ársins.
Lesa meira ...

Peningarnir í Ofurskálinni

31.01.2018 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ef íslenskir neytendur myndu verja því sama til Ofurskálarinnar og íbúar Vestanhafs, væru það 1,6 milljarðar króna.
Lesa meira ...

Ísland á einn og hálfan milljarð

24.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Kaup Bandaríkjanna á Louisiana 1803 hljóta að teljast ein bestu kaup sem gerð hafa verið.
Lesa meira ...

Verðbólgan í fótbolta er rétt að byrja

12.01.2018 11:02 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hið neikvæða er að þetta mun að öllum líkindum hafa í för með sér enn meiri ójöfnuð í fjárhagslegum styrk þekktustu liðanna og hinna.
Lesa meira ...

Fjármál við starfslok - Hvað breyttist um áramótin?

04.01.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Fátt er með jafn mikilli vissu hægt að bóka um áramót og að hringlað verði í greiðslum til lífeyrisþega. Hér er það helsta sem breyttist nú í upphafi árs.
Lesa meira ...

Íslendingar bjartsýnir í árslok

22.12.2017 13:50 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Væntingar til næstu 6 mánaða taka stökk og almennt virðast Íslendingar mjög bjartsýnir þessa dagana
Lesa meira ...

180.000 króna rafmagnsreikningur

20.12.2017 15:44 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það kostar sitt að ætla að skreyta húsið eins og Clark Griswold gerði á sínum tíma.
Lesa meira ...

Væntingar neytenda standa í stað

29.11.2017 11:02 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur eru talsvert svartsýnni en karlar og þannig hefur staðan verið frá því farið var að mæla vísitöluna fyrir sextán árum síðan. Munurinn fer þó eftir stöðu hagsveiflunnar, þar sem hann er töluvert meiri í uppsveiflu en í niðursveiflu.
Lesa meira ...

Erum við að eyða meiru en við öflum?

22.11.2017 14:57 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Þó vöxtur kaupmáttar sé enn býsna myndarlegur hefur einkaneysla vaxið hraðar að undanförnu.
Lesa meira ...

Seldu fyrir 2.600 milljarða króna á einum degi

14.11.2017 12:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sala Jack Ma og félaga hjá Alibaba á Singles' Day um daginn var 25 sinnum meiri en á söluhæsta degi Amazon.
Lesa meira ...

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

09.11.2017 09:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mark Zuckerberg og félagar eru á fljúgandi siglingu þessa dagana.
Lesa meira ...

Leikvangarnir á HM eru komnir 150% fram úr áætlun

10.10.2017 11:32 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir leikvangarnir sem leikið verður á í Rússlandi næsta sumar hafa farið langt fram úr kostnaðaráætlun. Við litum á nýjustu tölur.
Lesa meira ...

Hvað ef við vinnum HM?

06.10.2017 10:12 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það er of snemmt að spá íslenskum sigri á HM, en við létum okkur þó hafa það að líta á verðlaunaféð.
Lesa meira ...

Spennandi samstarf Bandaríkjamanna og Rússa

04.10.2017 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Bygging geimhafnar við tunglið verður mögulega dýrasta framkvæmd sögunnar.
Lesa meira ...

Verðmæti og árangur í NBA

06.09.2017 15:00 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

San Antonio Spurs hafa náð betri árangri undanfarinn áratug en fjármál þeirra gefa tilefni til að ætla. Hvernig stendur á því?
Lesa meira ...

Raddstýrða stríðið

30.08.2017 14:33 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sama dag og tilkynnt var að Amazon hyggðust lækka vöruverð hjá Whole Foods bárust fréttir af samstarfi Google og Wal Mart. Raddstýrð vefverslun leikur þar stórt hlutverk.
Lesa meira ...

Neymar í samhengi

16.08.2017 13:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Í fyrsta sinn í 70 ár hefur félagsskiptametið verið tvöfaldað
Lesa meira ...

Ó Snap!

14.08.2017 09:43 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hlutabréfaverð Snapchat hefur fallið um helming frá því viðskipti hófust í mars.
Lesa meira ...

Skattgreiðendur brenna sig á Ólympíueldinum

08.08.2017 10:07 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Stórborgirnar París og Los Angeles sýndu að lokum einar áhuga á að hýsa Ólympíuleikana 2024 og 2028. Hvað verður um leikana héðan í frá?
Lesa meira ...

Áhugaverður hagnaður Amazon

13.07.2017 10:49 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Skýjalausnir Amazon skiluðu 89% hagnaðar fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi.
Lesa meira ...

Virkari samkeppni á smásölumarkaði

10.07.2017 09:00 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Costo, netverslun og fleira er að hafa umtalsverð áhrif á íslenskan smásölumarkað.
Lesa meira ...

Svona er staða reiðufjár á Íslandi

03.07.2017 09:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Notkun reiðufjár er fimm sinnum meiri á Evrusvæðinu en hér en þó virðist notkun þess hafa aukist hérlendis að undanförnu. Hvað skýrir þessa aukningu?
Lesa meira ...

FIFA bullandi rangstæðir

27.06.2017 13:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

10 milljarðar króna í rannsóknir á spillingu, 2 milljarða króna starfslokapakkar og splúnkunýtt safn sem enginn heimsækir. Það hefur ýmislegt gengið á hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu.
Lesa meira ...

Sósíalistarnir í NBA

14.06.2017 13:38 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvers vegna vilja eigendur NBA liða verðlauna slæman árangur og draga úr möguleikum þeirra bestu?
Lesa meira ...

Kennum börnum á peninga 17. júní

09.06.2017 10:23 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig væri að snúa útgjöldunum á þjóðhátíðardaginn upp í léttan fjármálaleik sem allir græða á?
Lesa meira ...

Tölvuleikir skáka tónlistinni

19.05.2017 13:21 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Öll útgáfa tónlistar rétt nær sambærilegum tekjum og fást af tölvuleikjum í snjalltækjum, sem þó er einungis fjórðungur tölvuleikjaiðnaðarins.
Lesa meira ...

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story

22.03.2017 11:29 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Þegar Steve Jobs lést árið 2011 var langstærstur hluti eigna hans bundinn í hlutabréfum í Disney. Toy Story lék þar lykilhlutverk.
Lesa meira ...

Star Wars voru frábær kaup

22.02.2017 13:37 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Disney getur gert meira úr Star Wars en George Lucas gat sjálfur. Vörumerkið virðist henta viðskiptalíkani Disney afar vel.
Lesa meira ...

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar

15.02.2017 11:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Google, Apple og Amazon ætla sér stóra hluti á streymismarkaðnum. Hver stendur sterkast að vígi í samkeppninni og hver nær að hagnast á stafrænni dreifingu?
Lesa meira ...

Hvar á að halda Ólympíuleikana?

08.02.2017 14:35 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Er skynsamlegt að gefast upp á núverandi fyrirkomulagi og finna Ólympíuleikunum varanlegt heimili?
Lesa meira ...

Ofurskálin er full af peningum

26.01.2017 14:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Heildartekjur bandarískra fjölmiðla vegna auglýsinga í tilefni dagsins eru áætlaðar um 44 milljarðar króna, eða um fjórum sinnum meira en allar auglýsingar á Íslandi, í öllum miðlum, á heilu ári.
Lesa meira ...

Kostnaður við Ólympíuleika er kominn út í tóma vitleysu og næst er það Japan

17.01.2017 19:16 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Hvernig getur verið að Ólympíuleikarnir í Japan 2020 séu strax farnir margfalt fram úr áætlun?
Lesa meira ...

Þegar Spielberg græddi milljarða á Star Wars

13.01.2017 13:18 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Það borgar sig stundum að veðja á vini sína. Það er að minnsta kosti reynsla Steven Spielberg.
Lesa meira ...

5 atriði sem lituðu íslenska hlutabréfamarkaðinn árið 2016

13.12.2016 11:56 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Gísli Halldórsson, sjóðstjóri hlutabréfa hjá Íslandssjóðum, lítur um öxl og rýnir í helstu áhrifavalda á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár.
Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna

07.12.2016 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök.
Lesa meira ...

Auknar skerðingar vegna vaxta

09.09.2016 13:03 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Frumvarp um breytingar á greiðslum og skerðingum Tryggingastofnunar getur gert lífeyrisþegum umtalsvert dýrara að ávaxta sparifé.
Lesa meira ...

Ólympíuleikar - alltaf yfir áætlun

04.08.2016 10:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Allir Ólympíuleikar sem haldnir hafa verið frá 1960 hafa farið fram úr fjárhagsáætlun. Rio 2016 er engin undantekning. Hvernig stendur á þessu?
Lesa meira ...

Engin útsala á Frökkum

30.06.2016 10:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Utan leikmannahóps Frakka er hægt að stilla upp ansi verðmætu byrjunarliði.
Lesa meira ...

Hvað ef við vinnum EM?

25.05.2016 13:22 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, hefur ráðlagt Íslendingum að stilla væntingum sínum á EM í Frakklandi í hóf. En hvað ef við vinnum mótið?
Lesa meira ...

Áhugaverðar hugmyndir um einföldun almannatrygginga

11.03.2016 10:13 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Biðin eftir einföldu og skiljanlegu almannatryggingakerfi hefur verið löng en nú glittir í breytingar sem við fyrstu sýn lofa góðu, þegar litið er til eins helsta vandamáls kerfisins í dag. Því miður er núverandi kerfi svo flókið að þeir sem þiggja...
Lesa meira ...

Liggur eitthvað á?

11.11.2015 11:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Við 67 ára aldur geta fjármálin tekið töluverðum breytingum og eitt af því sem við þurfum að kynna okkur vel eru greiðslur ellilífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Margir telja sjálfsagt að sækja um greiðslur þaðan um leið og færi gefst en...
Lesa meira ...

Nýtt app fyrir börn – Georg og leikirnir

21.10.2015 15:30 | Bergsveinn Guðmundsson | Fræðsla

Síðasta sumar kom út appið “Georg og félagar” en þar hjálpaði hinn sívinsæli Georg krökkum að læra stafrófið og tölustafina. Það sló rækilega í gegn og hefur verið sótt yfir 15.000 sinnum. Í síðustu viku fór svo í loftið nýtt app frá mörgæsinni...
Lesa meira ...

Ótrúlegur árangur FC Porto

27.04.2015 10:59 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Saga knattspyrnuliðsins FC Porto frá aldamótum er með ólíkindum. Frá árinu 2003 hefur liðið unnið 22 titla, þar af Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Á sama tíma hefur liðið selt leikmenn fyrir vel rúmlega 500 milljónir punda.
Lesa meira ...

Fjármálavit - fjármálafræðsla fyrir ungt fólk

17.03.2015 12:17 | Halldóra Gyða Matthíasdóttir | Fræðsla

Fjármálavit er fjármálafræðsla fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Tilgangurinn með verkefninu er að veita kennurum innblástur fyrir kennslu um fjármál. Efnið er þróað í samvinnu við kennara og...
Lesa meira ...

Hver er launahæsti knattspyrnumaður heims

27.02.2015 08:02 | Gísli Halldórsson | Fræðsla

Þetta er mjög áhugaverð spurning og kærkomið tilefni til að kafa ofan í launamálin. Laun knattspyrnumanna eru misopinber og því ekki hægt að treysta öllum upplýsingum sem maður les. Forbes tekur árlega saman lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og...
Lesa meira ...

Lars Christensen og staðan í Rússlandi

03.02.2015 10:48 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Ég settist niður með Lars Christensen eftir fund okkar um Ísland án hafta og ræddi við hann um ástandið í Rússlandi. Lars leiðir greiningu Danske Bank á sviði nýmarkaða og þekkir vel til rússneskra efnahagsmála. Því var varla annað hægt en að spyrja...
Lesa meira ...

Er áhugi á aukinni fræðslu um fjármál?

22.01.2015 14:03 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2011 hófum við í VÍB metnaðarfullt fræðslustarf þar sem áhersla var lögð á fjárfestingar. Við höfðum litlar upplýsingar um almennan áhuga á slíku efni, annað en einstaka fyrirspurnir frá viðskiptavinum. Nú, 4 árum, 222 fyrirlestrum, erindum og...
Lesa meira ...

Hvernig er best að taka út séreignarsparnað?

26.11.2014 17:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mistök við úttekt séreignarsparnaðar geta reynst dýrkeypt og því er mikilvægt að kynna sér málin vel. Séreignarsparnaður er ólíkur samtryggingarsjóðum að því leiti að eignin er á okkar kennitölu, við ákveðum hvar og hvernig hún er ávöxtuð og hvernig...
Lesa meira ...

Algengustu mistök fjárfesta

24.09.2014 11:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Fyrsta námskeið af sex sem VÍB og Opni háskólinn í Reykjavík héldu í vetur fjallaði um algengustu mistök fjárfesta. VÍB og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík bjóða í vetur upp á sex ókeypis grunnnámskeið um fjárfestingar. Fyrsta námskeiðið var...
Lesa meira ...

Nýársheit um aukið fjármálalæsi

03.01.2014 14:40 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2013 var viðburðaríkt í fræðslustarfi VÍB, en á 59 viðburði um efnahagsmál og fjárfestingar mættu yfir 2.700 manns og yfir 21.000 fylgdust með beinum útsendingum á vefnum eða upptökum.
Lesa meira ...

Netspjall