Blogg Íslandsbanka

Starfslok

Eftir því sem styttra er í að við nýtum séreignarsparnaðinn minnkar svigrúm til áhættutöku.
Lesa meira ...

Svona virka skerðingar TR

20.07.2018 10:28 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Hvaða áhrif hefur að vinna á lífeyrisaldri? Hvernig lítur Tryggingastofnun á þær tekjur sem við höfum og hverngi nákvæmlega er skert?
Lesa meira ...

Borgar sig að fá vexti á lífeyrisaldri?

13.07.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur verið að vegna skerðinga Tryggingastofnunar og hækkunar fjármagnstekjuskatts sé jafnvel betra fyrir fólk á eftirlaunaaldri að geyma sparifé sitt undir koddanum?
Lesa meira ...

Frítekjumark launa hjá TR

12.07.2018 15:22 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Í ársbyrjun 2018 var að nýju tekið upp sérstakt frítekjumark launa hjá Tryggingastofnun.
Lesa meira ...

Hvenær er best að sækja um hjá TR?

05.07.2018 15:38 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Algengt er að sótt sé um greiðslur við 67 ára aldur, en það hentar alls ekki öllum.
Lesa meira ...

Skipting lífeyris milli maka

04.07.2018 12:36 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Við söfnum sjálfstæðum réttindum í lífeyrissjóð og séreignarsparnað og því getur staða fólks verið mjög ólík þegar annað hvort þeirra fellur frá eða við skilnað.
Lesa meira ...

Dvalar- og hjúkrunarheimili

02.07.2018 10:52 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Greiðslur Tryggingastofnunar breytast talsvert sé farið á dvalar- eða hjúkrunarheimili og gott er að þekkja það helsta.
Lesa meira ...

Hálfur lífeyrir

01.07.2018 13:45 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Getur hentað þér að sækja um hálfan lífeyri hjá TR og lífeyrissjóðum áður en sótt er um fullar greiðslur?
Lesa meira ...

Sameiginlegur fjárhagur?

15.03.2018 10:31 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Skipting lífeyrisiðgjalda er stórt hagsmunamál og ætti að vera meira í umræðunni, einkum hjá ungu fólki.
Lesa meira ...

Fjármál við starfslok - Hvað breyttist um áramótin?

04.01.2018 15:30 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Fátt er með jafn mikilli vissu hægt að bóka um áramót og að hringlað verði í greiðslum til lífeyrisþega. Hér er það helsta sem breyttist nú í upphafi árs.
Lesa meira ...

Nei, þú þarft ekki að taka alla séreignina út áður en þú hættir að vinna

07.12.2016 10:26 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök.
Lesa meira ...

Auknar skerðingar vegna vaxta

09.09.2016 13:03 | Björn Berg Gunnarsson | Starfslok

Frumvarp um breytingar á greiðslum og skerðingum Tryggingastofnunar getur gert lífeyrisþegum umtalsvert dýrara að ávaxta sparifé.
Lesa meira ...

Netspjall