Blogg Íslandsbanka

Sérþekking

Með eignastýringu hugbúnaðar getur Íslandsbanki fylgst vel með þeim kostnaði sem kaup og notkun hugbúnaðar leiðir af sér og komið í veg fyrir kostnað sem gæti annars hlotist.
Lesa meira ...

Væntingar um hærri vexti á næstunni en hóflega verðbólgu til lengri tíma

06.11.2018 12:59 | Jón Bjarki Bentsson | Önnur efnahagsmál

​Almennt virðist vera búist við hækkun stýrivaxta á komandi fjórðungum. Langtíma verðbólguvæntingar virðast þó enn vera í þokkalegu samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans en verulega hefur dregið í sundur með væntingunum og verðbólguálagi á...
Lesa meira ...

Áskoranir á íbúðamarkaði

17.10.2018 12:51 | Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir | Sérþekking

Hægari kaupmáttaraukning, minni fólksfjölgun og áframhaldandi aukning á framboði nýrra íbúða eru meðal helstu skýringa á hægari hækkun íbúðaverðs á komandi mánuðum.
Lesa meira ...

Mesta fjölgun ferðamanna í Evrópu

16.01.2018 11:50 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgaði um 24% á síðasta ári sem er töluvert minni hlutfallsleg fjölgun en á árinu 2016 þegar ferðamönnum fjölgaði um 40%.
Lesa meira ...

Verulega hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands

13.12.2017 13:07 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Verðmætasköpun á hvern ferðamann minnkar og vinnur og svo virðist sem hápunkti sé náð varðandi framlag vaxtar ferðaþjónustu til hagvaxtar.
Lesa meira ...

Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga

01.12.2017 12:31 | Sölvi Sturluson | Sérþekking

Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr.
Lesa meira ...

Besta ár sögunnar?

15.11.2017 13:24 | Sigrún Hjartardóttir | Sérþekking

Vel framkvæmdar sameiningar í ferðaþjónustu ættu að öðru óbreyttu að spara kostnað við ýmsa miðlæga þjónustu s.s. bókanir, sölu- og markaðsmál, bókhald og fjármál.
Lesa meira ...

Enn hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands

24.10.2017 11:14 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Þó ferðamönnum hafi fjölgað um 28% fyrstu 9 mánuði ársins vekur athygli að verulega hægir á komum Breta til landsins
Lesa meira ...

Þetta finnst lesendum Morgunkornsins um efnahagsmál

03.10.2017 10:19 | Jón Bjarki Bentsson | Sérþekking

Við spurðum lesendur Morgunkornsins út í skoðun þeirra á stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi.
Lesa meira ...

Hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands

08.09.2017 11:29 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Hægari fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi vegur þyngst í þessari þróun enda koma um 4 af hverjum 10 ferðamönnum sem hingað ferðast frá þessum löndum.
Lesa meira ...

Hótelmarkaðurinn á Suðurnesjum og á Suðurlandi vex hraðast

31.08.2017 14:15 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Ferðamönnum fjölgar tvöfalt hraðar en gistinóttum á hótelum sem bendir til skemmri dvalartíma og/eða aukinnar ásóknar ferðamanna í annars konar gistiþjónustu.
Lesa meira ...

Rekstur sveitarfélaga ekki betri síðan 2007

21.06.2017 09:07 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Af 61 sveitarfélagi sem komu til skoðunar stóðu 60 eða rúmlega 98% þeirra undir núverandi skuldsetningu.
Lesa meira ...

Dansaðu vindur

01.03.2017 13:26 | Hjörtur Þór Steindórsson | Sérþekking

Hröð þróun rafmagnsframleiðslu með vindi og sól er áhugaverð fyrir okkur Íslendinga, sérstaklega þar sem við erum rík af öðrum kosti en fátækari af hinum.
Lesa meira ...

Áskoranir sveitarfélaga

22.06.2016 14:13 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Rekstur sveitarfélaganna í heild stendur nokkuð vel um þessar mundir. Á árinu 2015 eru fleiri sveitarfélög í samstæðu sveitarfélaganna sem standa undir skuldum og skuldbindingum sínum með rekstrinum en á árinu 2014.
Lesa meira ...

Fjölbreyttari hlutabréfamarkaður með First North

20.11.2015 15:34 | Sigurður Óli Hákonarson | Sérþekking

Skráning á hlutabréfamarkað hefur margs konar ávinning í för með sér. Félög öðlast beint aðgengi að fjárfestum sem auðveldar fjármögnun og ytri vöxt. Verðmyndun verður skilvirkari og seljanleiki hlutabréfa eykst sem getur liðkað fyrir...
Lesa meira ...

Íslenskur íbúðamarkaður

03.11.2015 12:22 | Elvar Orri Hreinsson | Sérþekking

Fasteignaverð hefur þróast með afar mismunandi hætti eftir landshlutum sem undirstrikar jafnframt mikilvægi þess að greina íbúðamarkaðinn eftir landshlutum. Það höfum við í Greiningu Íslandsbanka gert í nýútgefinni skýrslu okkar um íbúðamarkaðinn.
Lesa meira ...

Íslensk ferðaþjónusta

01.04.2015 16:12 | Kristín Hrönn Guðmundsdóttir | Sérþekking

Ferðaþjónustan hefur enn á ný sannað mikilvægi sitt fyrir efnahagslíf íslensku þjóðarinnar. Árið 2014 var annað árið í röð sem ferðaþjónustan var stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar og spáir Greining Íslandsbanka því að greinin muni skera sig enn...
Lesa meira ...

Ýmis tækifæri í útflutningi orku

12.09.2014 13:53 | Hjörtur Þór Steindórsson | Sérþekking

Ísland er í sérstöðu þegar horft er til endurnýjanlegrar orku og möguleikarnir eru miklir. Ísland framleiðir langmestu raforku á íbúa í heiminum í dag og mikil þekking hefur myndast innanlands samfara uppbyggingu orkugeirans hér á landi. Í grófum...
Lesa meira ...

Netspjall