Blogg Íslandsbanka

Samskiptamál

Íslandsbanki fékk á dögunum nýtt lánshæfismat frá alþjóðlega matsfyrirtækinu Fitch ratings, fyrstur íslenskra banka frá árinu 2008. Matið er svokallað BBB-/F3 með stöðugum horfum og setur bankann þannig í svokallaðan fjárfestingaflokk.
Lesa meira ...

Tækifæri fyrir frumkvöðla

29.09.2014 12:18 | Már Másson | Samskiptamál

Í þessari viku rennur út umsóknarfrestur hjá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Sjóðurinn hefur verið starfræktur í rúmlega 6 ár og hefur úthlutað styrkjum til fjölmargra spennandi verkefna sem tengjast nýsköpun í sjávarútvegi, endurnýjanlegrar orku og...
Lesa meira ...

Netspjall