Blogg Íslandsbanka

Fjárfestingar

Í dag er Airbnb langt komið með að vera stærsti einstaki söluaðilinn í alþjóðlega ferðamannabransanum, sem telur um 2.000 milljarða dollara í árlega veltu. En hvað ber framtíðin í skauti sér?
Lesa meira ...

Í frjálsu falli?

12.04.2017 08:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Hversu marktækar eru fyrirsagnir um að verð hlutabréfa sé „í frjálsu falli“?
Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

15.03.2017 12:41 | Björn Berg Gunnarsson | Fjárfestingar

Í nokkrar árið 2008 varð markaðsverðmæti Volkswagen meira en Exxon Mobil og þar með hæst allra skráðra félaga. Þetta gerðist vegna stórundarlegra viðskipta skortskortsalanna og óvæntra viðskipta Porche.
Lesa meira ...

Eggin og erlendu körfurnar

15.03.2017 09:24 | Sigurður Guðjón Gíslason | Fjárfestingar

Góð eignastýring gengur út á að finna markmið um vægi erlendra verðbréfa og fjárfesta svo í skrefum yfir ákveðið tímabil.
Lesa meira ...

Hlutabréfaviðskipti fruminnherja

09.03.2017 12:17 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Það er ekki eðlilegt að þegar fruminnherjar selja hlutabréf sín lækki verðmæti félaga þeirra um tugi prósenta. Skoða þarf upptöku nýs kerfis þar sem innherjar birta áætlun um fyrirhugaða sölu bréfa.
Lesa meira ...

Snap!

06.02.2017 13:23 | Birgir Stefánsson | Fjárfestingar

Snapchat er á leið á markað. Hvernig mun ganga í samkeppninni við Instagram?
Lesa meira ...

Kínverska myntin inn í gjaldeyriskörfu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins

02.12.2015 14:18 | Vignir Þór Sverrisson | Fjárfestingar

Í vikunni var tilkynnt formlega um að kínverska yuan myntin yrði hluti af sérstökum dráttarréttindum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS). Markaðsaðilar höfðu almennt spáð að myntinni yrði bætt við körfuna en staðfestingin hefur þó nokkra þýðingu. Þetta...
Lesa meira ...

Viltu fjárfesta erlendis?

06.08.2015 14:59 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Nú þegar 7 ára afmæli gjaldeyrishaftanna nálgast er jafnframt, blessunarlega, farið að styttast í afnám þeirra. Sem starfsmaður á verðbréfamarkaði er þetta langþráð augnablik enda þótt uppbygging verðbréfamarkaðar á Íslandi hafi gengið með ágætum frá...
Lesa meira ...

Hver er staðan á erlendum fjármálamörkuðum?

05.03.2015 12:56 | Vignir Þór Sverrisson | Fjárfestingar

Hlutabréfamarkaðir heimsins eru í dag margir hverjir í sínum hæstu gildum frá upphafi. Nasdaq vísitalan nálgast sem dæmi hæsta gildi síðan tæknibólan sprakk árið 2007. Það verður þó að segjast að fjárfestingarumhverfið í dag er mjög óvenjulegt og á...
Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

09.10.2014 13:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Í dag eru sex ár liðin frá því að ótrúleg atburðarrás hófst með Volkswagen. Volkswagen er einn stærsti bílaframleiðandi í heimi og er markaðsverðmæti félagsins í dag tæplega 75 milljarðar dollara. Félagið er í nokkuð stöðugum geira með nokkuð...
Lesa meira ...

Áhrif HM á verðbréfamarkaði

20.06.2014 15:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, mun fjalla um fjármál og HM á meðan mótinu stendur og heldur úti síðunni Vib.is/fotbolti. Áhrif mótsins eru ansi víðtæk og þar eru alþjóðlegir verðbréfamarkaðir engin undantekning. Nokkrar rannsóknir hafa...
Lesa meira ...

Netspjall