Blogg Íslandsbanka

Sparnaður

Einfaldur misskilningur getur orðið til þess að tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og skerðingar verði meiri en nauðsynlegt er og þar sem tekjur flestra lækka nokkuð við starfslok er mikilvægt að forðast kostnaðarsöm mistök.
Lesa meira ...

Úrræði í séreignarsparnaði minnka sparnað fyrir efri árin

11.01.2017 16:51 | Tómas Gunnar Viðarsson | Sparnaður

Séreignarsparnaður er til margra kosta nytsamlegur. Hann er góð leið til að byggja upp sparnað fyrir efri árin þegar starfsævinni er lokið. Því miður er það svo að þegar flestir hætta að vinna þá lækka ráðstöfunartekjur talsvert.
Lesa meira ...

Í hvað fara peningarnir?

24.11.2014 15:08 | Áki Sveinsson | Sparnaður

Oft virðast peningarnir hreinlega gufa upp en í hvað fara þeir? Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir hvað sumir hlutir kosta. Jafnvel litlir hlutir eins og 2 kaffibollar á viku á kaffihúsi er um 4.000 kr. á mánuði eða um 50.000 þúsund krónur á...
Lesa meira ...

Eyddu minna í mat á ferðalaginu

30.07.2014 11:04 | Dögg Hjaltalín | Sparnaður

Á sumrin leggja margir land undir fót og oftast fylgja þessum ferðalögum mikil útgjöld. Það kostar að komast á milli staða, næra sig og að leggjast til svefns. Til að þessi tími ársins bitni sem minnst á buddunni er gott að halda vel utan um...
Lesa meira ...

Sparnaður borgar sig

09.04.2014 13:18 | Sara Margareta Fuxén | Sparnaður

Sparnaður á að vera sjálfsagður hluti af fjármálum hvers og eins. Í raun er jafn nauðsynlegt um hver mánaðarmót að greiða í sparnað og að greiða reikningana. Hægt er að velja fjöldamargar leiðir til að spara en sú leið sem mest er rætt um í dag er...
Lesa meira ...

Bestu fjárfestingar kvenna endurspegla gildi þeirra

18.03.2014 13:57 | Dögg Hjaltalín | Sparnaður

Barbara Stewart er sérfræðingur í fjármálum og hefur mikla þekkingu á fjárfestingum kvenna.
Lesa meira ...

5 atriði til að hafa á hreinu fyrir starfslok

25.02.2014 14:15 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Persónulegir hagir okkar og ekki síst fjármálin geta tekið margvíslegum breytingum þegar við hættum að vinna.
Lesa meira ...

Hagsýni borgar sig margfalt

09.01.2014 10:00 | Dögg Hjaltalín | Sparnaður

Hagsýni í heimilisrekstri borgar sig margfalt en hægt er að spara töluverða fjármuni með því að halda í við sig í matarinnkaupum. Mikilvægi skipulagðra heimilisinnkaupa, kaupa á fersku hráefni í stað tilbúinna rétta, brauðbakstur og aðrir hlutir sem...
Lesa meira ...

Netspjall