Blogg Íslandsbanka

Ákvarðanir

Skýr skilaboð eru mikilvæg fyrirtækjum. Skilaboðin þurfa að vera hvetjandi og raunsæ en um leið ekki fjarri því sem fyrirtækið er. Skilaboðin þurfa að fanga kjarna fyrirtækisins. Bónus snýst til dæmis um verð en ekki þægindi. Eftir Jóhannesi í Bónus...
Lesa meira ...

Hvernig tekur þú fjárhagslegar ákvarðanir?

09.10.2015 12:47 | Halldóra Gyða Matthíasdóttir | Ákvarðanir

Á hverjum einasta degi þurfum við að taka einhvera fjárhagslega ákvörðun, stundum er hún einföld eins og hvað við eigum að kaupa í matinn en stundum er hún flóknari eins og varðar til dæmis kaup á fasteign eða bíl.
Lesa meira ...

Ert þú að leita að framtíðarstarfinu þínu?

08.10.2015 09:28 | Ásta Sigríður Skúladóttir | Ákvarðanir

Ert þú að leita af framtíðarstarfinu þínu? Manstu eftir bankanum í Mary Poppins? Þar var var bankinn fullur af gömlum rykföllnum körlum sem höfðu ekkert voðalega gaman af lífinu. Hjá Íslandsbanka er umhverfið hinsvegar fjörugt, hvetjandi og krefjandi...
Lesa meira ...

Hvernig kaupi ég íbúð?

26.09.2015 12:45 | Finnur Bogi Hannesson | Ákvarðanir

Þeir sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð geta oft týnst í þeim frumskógi af upplýsingum sem í boði eru. Það að fjárfesta í húsnæði er ein stærsta ákvörðun sem fólk tekur á lífsleiðinni og því er nauðsynlegt að vanda til verka. Hér er dæmi um...
Lesa meira ...

Ertu að safna fyrir þinni fyrstu íbúð? Ekki missa af besta sparnaðarkostinum

01.07.2015 16:23 | Sara Margareta Fuxén | Ákvarðanir

Ertu að spá í að kaupa þína fyrstu íbúð? Hvernig gengur að spara fyrir útborgun? Kaup á íbúð er stærsta skuldbindingin sem flestir fara út í á lífsleiðinni. Íbúðin er fjármögnuð annars vegar með sparnaði (eigið fé) og hins vegar með lántöku til...
Lesa meira ...

Hver er fjárhagsleg heilsa fyrirtækis þíns?

23.06.2015 08:33 | Halldóra Gyða Matthíasdóttir | Ákvarðanir

Nýlega byrjuðum við að bjóða fyrirtækjum í það sem við köllum fjármálaviðtal. Á ensku nefnist þessi þjónusta „financial health check“, en við höldum okkur við íslenskuna. Þú pantar tíma í viðtalið á netinu og við förum yfir stöðuna samkvæmt fyrirfram...
Lesa meira ...

Hvernig lán á ég að taka?

03.02.2015 09:52 | Birgir Guðjónsson | Ákvarðanir

Að fjárfesta í húsnæði er í flestum tilfellum stærsta fjárhagslega ákvörðun sem einstaklingar taka í sínu lífi. Fólk safnar fyrir útborgun í íbúð, finnur draumaeignina og þarf svo „bara“ að taka lán og eignin er þeirra. Flestir þurfa að taka lán...
Lesa meira ...

Í hvað fara peningarnir?

24.11.2014 15:08 | Áki Sveinsson | Sparnaður

Oft virðast peningarnir hreinlega gufa upp en í hvað fara þeir? Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir hvað sumir hlutir kosta. Jafnvel litlir hlutir eins og 2 kaffibollar á viku á kaffihúsi er um 4.000 kr. á mánuði eða um 50.000 þúsund krónur á...
Lesa meira ...

Netspjall