Blogg Íslandsbanka

Netlausnir

Þróunarsamstarf um nýjar stafrænar vörur getur verið flókið ferli, sérstaklega fyrir banka, og þar er val á samstarfsaðila því lykilatriði.
Lesa meira ...

Bankar með Bitcoin á radarnum

26.09.2015 13:11 | Már Másson | Netlausnir

Þó svo að umræða um Bitcoin hafi tekið flugið í löndunum í kringum okkur á undanförnum mánuðum hefur farið minna fyrir slíkri umræðu hér á landi. Þess vegna ætlum við hjá Íslandsbanka að fjalla um þetta áhugaverða málefni á næsta fundi okkar í...
Lesa meira ...

Tölvan segir nei! Vöruþróun og notendaviðmót í stafrænum heimi

20.09.2015 13:58 | Már Másson | Netlausnir

Öll viðskipti og þjónusta er í dag meira eða minna stafræn. Einhverjum kann að þykja þessi fullyrðing ansi brött. En er það svo? Staðreyndin er sú að flestir viðskiptavinir hefja kaupferlið með leit að vöru og þjónustu á Google, Facebook eða...
Lesa meira ...

Bankar og nýsköpun

13.09.2015 15:04 | Már Másson | Netlausnir

Síðastliðinn föstudag stóð Íslandsbanki fyrir skemmtilegum fundi þar sem við fengum góða gesti til að fjalla um spurninguna; „Ef Google væri banki?“ Það voru þau Guðmundur Hafsteinsson, hjá Google í Bandaríkjunum, og Sesselja Vilhjálmsdóttir...
Lesa meira ...

Netbankinn á 20 ára afmæli!

02.09.2015 14:22 | Már Másson | Netlausnir

Árið 1995 varð Íslandsbanki var fyrsti banki á Íslandi og sá áttundi í heiminum til þess að bjóða viðskiptavinum sínum uppá netbanka. Viðskiptavinir fengu í hendurnar pappakassa með leiðbeiningum og diskettu til þess að setja Netbankann upp í...
Lesa meira ...

Ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu - Kreditkort komin í Appið

20.07.2015 12:49 | Valur Þór Gunnarsson | Netlausnir

Nú er komin út langþráð uppfærsla á Íslandsbanka Appinu fyrir Android og iPhone. Með uppfærslunni geta einstaklingar séð stöðu og færslur á kreditkortum. Sérstök áhersla var einnig lögð á að sýna betri upplýsingar um inneign á fyrirframgreiddum...
Lesa meira ...

Appið í örum vexti

25.03.2015 15:38 | Már Másson | Netlausnir

Íslandsbanka Appið er á góðri leið með að verða fyrsta val viðskiptavina þegar kemur að bankaþjónustu. Útbreiðsla þess hefur verið mjög ör á undanförnum mánuðum en samtals hafa um 50 þúsund notendur hlaðið Appinu niður. Uppflettingar í því eru...
Lesa meira ...

Nýjungar í Appinu

13.11.2014 17:05 | Valur Þór Gunnarsson | Netlausnir

Nú hefur verið gefin út ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu. Meðal nýjunga eru endurbætt viðmót með áherslu á betra aðgengi og aukið öryggi auk þess sem Íslandsbanki býður fyrstur banka viðskiptavinum sínum verðbréfayfirlit í Appinu.
Lesa meira ...

Einfaldari innskráning í Netbankann með rafrænum skilríkjum

29.10.2014 14:47 | Már Másson | Netlausnir

Nú geta viðskiptavinir Íslandsbanka notað rafræn skilríki í farsíma til þess að auðkenna sig í Netbanka. Innskráning í Netbanka með rafrænum skilríkjum í farsíma er einföld og þægileg leið til auðkenningar. Við hvetjum þá sem eruð með skilríki á...
Lesa meira ...

Öruggari Íslandsbanki.is

03.10.2014 14:39 | Droplaug Jónsdóttir | Netlausnir

Nú fyrir stuttu jukum við öryggi notenda á Islandsbanki.is með því að setja upp svokallaðan SSL dulmálslykil á vefinn okkar og undirsíður hans. Þetta þýðir að öll gögn sem þú setur inn á vefinn, t.d. í skráningar- og umsóknarformum, eru ávallt...
Lesa meira ...

Netspjall