Fjármálakreppur eiga sér upphaf og endi

21.10.2008

Greining Glitnis hefur tekið saman yfirlit um hvaða áhrif  fjármála- og gjaldeyriskreppan komi til með að hafa á  hagkerfið. Í skýrslunni er einnig fjallað um hvað myndi felast í aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Við teljum að allsnarpur samdráttur verið hér á landi árið 2009  með verulegri aukningu atvinnuleysis samfara mikilli verðbólgu í upphafi árs. Reikna má með því að samdrátturinn geti verið á bilinu 3%-7%, verðbólgan verði við upphaf næsta árs á bilinu 15%-20% og að atvinnuleysi fari á skömmum tíma í 4%- 5%. Verðbólgan mun hins vegar hjaðna hratt ef krónan gefur ekki enn meira eftir og aðilar vinnumarkaðarins elta ekki verðbólguna með launahækkun. Viðskiptahallinn ætti að hverfa fljótt og erlend skuldastaða batna. Skilyrði í hagkerfinu gætu orðið töluvert hagfelldari strax árið 2010.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall