Samræmdar viðmiðunarreglur vegna fyrirtækja í rekstrarerfiðleikum

02.02.2009

Nýi Glitnir hefur birt á heimasíðu sinni verklagsreglur sem skýrir hvernig bankinn meðhöndlar fullnustu krafna gagnvart fyritækjum í rekstrarerfiðleikum.  Þessar viðmiðunarreglur koma í framhaldi af þeim vinnuramma sem bankinn kynnti til sögunnar um miðjan desember þar sem fjallað var um úrlausnir fyrir fyrirtæki í tímabundnum greiðsluerfiðleikum. Nýi Glitnir hefur á síðustu mánuðum gert  ýmsar vinnureglur og samþykktir aðgengilegar á vefsvæði sínu í samræmi við gagnsæisstefnu bankans.

Vinnurammi þessi er hluti af þeirri stefnu Nýja Glitnis að koma til móts við tilmæli ríkisstjórnarinnar frá 2. desember 2008 um aðgerðir til að bregðast við þeim tímabundna vanda sem íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir í kjölfar fjármálakreppunnar og kemur í framhaldi af þeim verklagsreglum sem við kynntum um miðjan desember. 

Þessi leiðbeinandi vinnurammi útskýrir þá nálgun sem Nýi Glitnir hefur haft að leiðarljósi við úrlausn mála fyrirtækja sem eiga við alvarlegan rekstrarvanda að ræða.  Starfsmenn Nýja Glitnis leggja ríka áherslu á faglega og sanngjarna úrlausn þeirra mála sem upp kunna að koma í fjármálum viðskiptavina bankans.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall