Við gefum Jóladagatal Andrésar

23.11.2010

Í aðdraganda jólanna gefur Íslandsbanki Jóladagatal Andrésar. Dagatalinu fylgir sérstakt jóla-Andrésblað.

Með þessu vill Íslandsbanki styðja við lestur barna.

Hver gluggi á dagatalinu hefur að geyma eina spurningu um vinina í Andabæ. Þegar barnið hefur opnað gluggann á dagatalinu svarar það spurningunni inni á andresond.is, velur þar rétta svarið og sendir til Andabæjar. Einfaldara getur það ekki verið.

Samfara spurningaleiknum birtist nýr kafli á hverjum degi í ráðgátunni: Leitin að týndu jólastjörnunni, þar sem fleiri vísbendingar birtast með hverjum degi sem líður.

Meðal vinninga í leiknum eru Playstation 3 og PS Move, geisladiskurinn Allt á hvolfi í Andabæ, máltíðir á Hamborgarafabrikunni, Andrésar Andar íþróttataska, Andrésar Andar áskriftir, gjafabréf frá Eymundsson, Toy Story 3 frá Samfilm, Mikka-mús myndavélar og margt fleira.

Komdu með barnið með þér í næsta útibú Íslandsbanka og náðu í eintak af Jóladagatali Andrésar á meðan birgðir endast.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall