Karen Rúnarsdóttir ráðin útibússtjóri í Mosfellsbæ

10.01.2011

Karen Rúnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu útibússtjóra í Mosfellsbæ. Karen  hefur frá árinu 2009 starfað sem viðskiptastjóri einstaklinga í útibúinu að Suðurlandsbraut en þar áður starfaði hún sem forstöðumaður í markaðsdeild Íslandsbanka og síðar á útibúasviði þar sem hún bar  m.a. ábyrgð á mótun og eftirfylgni með sölustefnu útibúasviðs bankans. Áður en hún réð sig til  Íslandsbanka árið 2006 gegndi hún starfi framkvæmastjóra Noron ehf. og bar þar ábyrgð á rekstri verslana ZARA á Íslandi. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

Karen tekur við af Sigríði Jónsdóttur, en eins og áður hefur verið tilkynnt, þá er hún að taka við starfi umboðsmanns viðskiptavina af Þórleifi Jónssyni sem lætur  af störfum 1. mars n.k. eftir langt og farsælt starf hjá Íslandsbanka.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall