Íslandsbanki kynnir skýrslu um jarðvarmaiðnaðinn í Bandaríkjunum

10.02.2011

Íslandsbanki kynnti í gær nýja skýrslu sem er yfirlit yfir jarðvarmaiðnaðinn í Bandaríkjum á orkuráðstefnu í New York sem er sérsniðin fyrir fjármálamarkaðinn þar í borg.  Orkuteymi Íslandsbanka er samstarfsaðili og styrktaraðili GEA sem stendur fyrir ráðstefnunni en GEA eru bandarísk Orkusamtök. Skýrslan spannar yfirlit yfir orkuver sem eru starfandi í Bandaríkjunum og einnig þau sem eru í þróun. Að auki er yfirlit yfir þau fyrirtæki sem eru tengd iðnaðinum.

Jarðvarmaiðnaðurinn í Bandaríkjunum er stærstur á heimsvísu, bæði hvað varðar þróun og orkunýtingu. Þrátt fyrir að fyrirtæki sem vinna að þróun orkuvera í Bandaríkjunum séu fjölbreytt og sundurleit stýra um fjögur orkuver 85% af allri framleiddri orku. Alþjóðlegir fjárfestar spila mikilvægt hlutverk í þróun jarðvarmaiðnaðarins í Bandaríkjunum en um 25% af fyrirhugaðri orkunýtingu er í höndum félaga sem skráð eru í kauphöllinni í Toronto í Kanada.

Hægt er að nálgast skýrsluna á www.islandsbanki.is/energy.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall