Íslandsbanki veitir 3,4 milljónir króna í námsstyrki

18.04.2011 - Styrkir

Íslandsbanki veitir árlega framúrskarandi nemendum námsstyrki að heildarupphæð 3,4 milljónir króna en styrkirnir eru tíu talsins. Fjórir styrkir eru til framhaldsnáms á háskólastigi að fjárhæð 500 þúsund krónur hver, fjórir til háskólanáms að fjárhæð 300 þúsund krónur hver og tveir til framhaldsskólanáms að fjárhæð 100 þúsund krónur hver.

Umsóknarfresturinn rennur út þann 1. maí. Hægt er að senda inn rafræna umsókn á vef Íslandsbanka eða senda með pósti til höfuðstöðva bankans á Kirkjusandi.

Allir félagar í Námsvild geta sótt um styrkina og eiga þeir jafnframt kost á fleiri styrkjum, s.s. bókakaupastyrk. Námsmenn frá 16 ára aldri eru velkomnir í Námsvild, sem er fjármálaþjónusta sérstaklega sniðin að þörfum námsmanna.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall