Íslandsbanki styður Þroskahjálp

31.07.2011

Nýtt útibú Íslandsbanka við Suðurlandsbraut hefur ákveðið að leggja landssamtökunum Þroskahjálp lið. Þroskahjálp eru regnhlífarsamtök fyrir 22 félög sem eru ýmist foreldra-, styrktar- og fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjálfun og þjónustu við fatlaða. Samtökin eru í hagsmunabaráttu fyrir fjölskyldur fatlaðra barna og er þeim þröngur stakkur sniðinn. Styrkurinn, sem nemur hálfri milljón króna, kemur því félaginu vonandi að góðum notum.

„Höfðinglegur styrkur Íslandsbanka er afar mikilvægur fyrir Landssamtökin Þroskahjálp.Styrkurinn mun nýtast samtökunum vel í baráttu þeirra fyrir samfélagi sem virðir og viðurkennir rétt allra til góðs og innihaldsríks lífs. Styrkurinn mun koma að afar góðum notum í þeim fjölmörgu verkefnum sem Þroskahjálp stendur fyrir um þessar mundir."

„Það er Íslandsbanka mikið ánægjuefni að leggja þessum góðu samtökunum lið í baráttu þeirra fyrir málefnum fatlaðra. Íslandsbanki og Landssamtökin Þroskahjálp hafa átt ánægjulegt og gott samstarf í gegnum tíðina og er það von bankans að styrkurinn komi að góðum notum."

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall