Yfir 650 sparnaðarráð í hugmyndasamkeppni Íslandsbanka

18.12.2011

Það var glæsileg þátttaka í „Besta sparnaðarráðið" hugmyndasamkeppni Námsvildar Íslandsbanka sem fór í loftið á Facebook í síðasta mánuði. Tilgangurinn var að skapa lifandi vettvang þar sem námsmenn og skapandi ungt fólk gat deilt góðum hugmyndum varðandi fjármál og sparnað.  Yfir 7.000 einstaklingar tóku þátt á 10 dögum, með því að kjósa eða senda inn hugmynd. Samtals urðu sparnaðarhugmyndirnar 650 talsins.

Meðal sparnaðarráða sem bárust inn:

Það voru síðan notendur sjálfir sem völdu bestu sparnaðarráðin með því að gefa góðum hugmyndum sitt atkvæði. Samkeppnin var öllum opin, en ætlunin er að nýta hugmyndir notenda sem innlegg í frekari fjármálafræðslu. Með framtakinu er Íslandsbanki að fara nýjar leiðir í jafningjafræðslu um fjármál og nýta þann samfélagsmiðil sem er hvað mest nýttur af ungu fólki í dag.

Þrír efstu þátttakendurnir hlutu iPhone 4S í verðlaun. Sérstök aukaverðlaun voru síðan fyrir frumlegasta sparnaðarráðið og hlaut sá þátttakandi einnig iPhone 4S í verðlaun.

 Hér má sjá viðtöl við hæstánægða vinningshafa.

 Nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/namsmenn

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall