Verk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar af Feneyjartvíæringnum sýnd í Listasafni Íslands

16.01.2012 - Atburðir

Foropnun sýningarinnar Í afbyggingu eða Under Deconstruction, með verkum Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar, sem var framlag Íslands til Feneyjartværingsins árið 2011 var í Listasafni Íslands síðasta föstudag. VÍB, eignastýringaþjónustu Íslandsbanka, er einn aðalstyrktaraðili verkefnisins. Viðskiptavinum VÍB var boðið að vera við foropnunina en Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands og Dorothée Kirch, framkvæmdastjóri Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar, buðu gesti velkomna. Þá voru listamennirnir á staðnum og sögðu frá verkum sínum. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem opnaði sýninguna sem mun standa til 19. febrúar.

Sýningin vakti töluverða athygli alþjóðlegra fjölmiðla en á þriðja þúsund manns voru viðstaddir þegar íslenski skálinn var opnaður síðasta sumar. Íslendingar hafa frá árinu 1960 teflt fram mörgum af sínum fremstu listamönnum á Feneyjatvíæringnum og hefur þátttakan skipt sköpum fyrir farsælan feril þeirra.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall