Engin gengistryggð lán í tryggingarsafni sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka

15.02.2012

Þar sem Íslandsbanki er með sértryggð skuldabréf skráð í íslensku kauphöllinni, NASDAQ OMX Iceland hf., vill bankinn í framhaldi af dómi Hæstaréttar Íslands þann 15. febrúar 2012 um erlend gengislán koma eftirfarandi á framfæri:

Dómurinn mun ekki hafa áhrif á tryggingarsafn sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka þar sem safnið samanstendur af verðtryggðum húsnæðislánum í íslenskri mynt. Það skal áréttað að tryggingasafnið þarf að standast vikuleg álagspróf, en Fjármálaeftirlitið hefur sérstakt eftirlit með útgáfunni auk þess sem sjálfstæður skoðunarmaður sinnir eftirliti.

Íslandsbanki mun fara vandlega yfir dómsniðurstöðu Hæstaréttar og meta möguleg áhrif hans á bankann.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall