Fjölsótt Fjármálaþing Íslandsbanka

26.09.2012 - Atburðir
Frá Fjármálaþingi Íslandsbanka 2012
Frá Fjármálaþingi Íslandsbanka 2012

Hið árlega Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag á Hilton Nordica Hótel. Um 300 manns mættu á þingið en þangað er boðið aðilum úr atvinnulífinu á Íslandi.

Á fundinum  var m.a. kynnt þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips og Eggert B. Guðmundsson, nýráðinn forstjóri N1 fluttu erindi og fjölluðu um tækifæri í atvinnulífinu á Íslandi. Að auki fjölluðu þeir Kjartan Smári Höskuldssön forstöðumaður hjá VÍB og Ásmundur Tryggvason, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka um horfur á fjármálamörkuðum. Birna Einarsdóttir flutti einnig erindi um samstarf við viðskiptavini, tækifæri og árangur.

Eins og áður segir voru yfir 300 manns á fundinum sem er fjölgun frá Fjármálaþingi í fyrra og var gerður góður rómur að fyrirlesurum fundarins. Fundarstjóri var Kristín Hrönn Guðmundsdóttirviðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka.

Myndabanki

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall