Íslandsbanki styður Verkefnamiðlun

08.02.2013
Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka veitti Sjávarklasanum styrk á síðasta ári til að efla menntun í fræðum tengdum sjávarútvegi. Menntahópur sem starfar á vegum klasans bjó til aðgerðaráætlun sem miðar af því að auka aðsókn nemenda. Verkefnamiðlun er eitt verkefni sem hefur sprottið úr þessu og er unnið í samvinnu við fulltrúa framhalds- og háskóla undir forystu Háskólans á Akureyri. Um er að ræða vefsíðu þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir nemendum til að sinna fyrir verkefnum af ýmsum toga. Síðan var opnuð í síðustu viku en þar er að finna um 50 verkefni. Nemendur á framhalds- og háskólastigi geta nálgast upplýsingar um verkefni sem fyrirtæki hafa áhuga á að láta vinna fyrir sig. Verkefnin eru af ýmsu tagi og henta í sumum tilvikum vel sem lokaverkefni.

Hér má sjá lista yfir þau verkefni sem eru í boði.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall