Reykjavík Runs vann tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum

12.02.2013

Vefurinn Reykjavik Runs vann til tveggja verðlauna á Íslensku vefverðlaununum sem fram fóru síðastliðinn föstudag en vefurinn var tilnefndur í flokknum „besta markaðsherferðin á netinu" og „frumlegasti vefurinn". Á vefnum kynnist notandinn hlaupaleið maraþonsins og fær ýmsar skýringar frá vegfarendum á staðháttum, götunöfnum o.fl. Unnið er að því að betrumbæta vefinn fyrir maraþonið í ár. 

Vefurinn var kynntur til sögunnar á vormánuðum 2012 að frumkvæði Íslandsbanka en hann er þróaður og hannaður í samstarfi við fyrirtækið Takk Takk! Í umsögn dómnefndar kom m.a. fram að viðfangsefnið væri nálgast frá áhugaverðu sjónarhorni og sett fram á einstaklega frumlegan og skemmtilegan hátt. Upplifunin sé fræðandi og skemmtilegt ferðalag með einlægum frásögnum og frjóum innsetningum.

 

 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall