GMTN grunnlýsing staðfest

25.06.2013

Íslandsbanki, í samstarfi við Bank of America Merrill Lynch, hefur fengið staðfesta grunnlýsingu vegna útgáfu skuldabréfa í erlendri mynt (Global Medium Term Note Programme – GMTN). Ramminn gefur Íslandsbanka færi á að gefa út jafnvirði 250 milljónir bandaríkjadala í mismunandi myntum á föstum og fljótandi vöxtum.

Íslandsbanki er leiðandi afl í lánveitingum til fyrirtækja á Íslandi. Fjármögnun Íslandsbanka í erlendri mynt á erlendum lánamörkuðum er mikilvægur hlekkur í þjónustu bankans við íslensk fyrirtæki sem stunda alþjóðleg viðskipti.

Þeir erlendu bankar sem eru skráðir miðlarar með skuldabréf útgefin skv. útgáfurammanum eru:

  • Barclays
  • BofA Merrill Lynch
  • Deutshce Bank
  • Nomura
  • BNP Paribas
  • Citigroup
  • J.P. Morgan
  • UBS Investment Bank

Nánari upplýsingar á vef Íslandsbanka

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall