Hlauptu með Maraþonmanninum Pétri Jóhanni

08.08.2013

Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka en nú eru rúmar tvær vikur í hlaupið. Þátttakendur æfa því af miklum móð og er Maraþonmaðurinn Pétur Jóhann einn þeirra sem æfir fyrir hálft maraþon. Hann ætlar að halda opna hlaupaæfingu ásamt þjálfaranum sínum Silju Úlfarsdóttur, sunnudaginn 11. ágúst klukkan 11. Hist verður við Ráðhúsið í Reykjavík þaðan sem hlaupið verður þrjá hringi í kringum tjörnina. Eftir hlaupin mun Silja stjórna æfingum í Hljómskálagarðinum. Maraþonmaðurinn mun svo ganga um og gefa góð ráð varðandi hlaupastíl, hvernig eigi að fagna þegar komið er í mark, litaval á hlaupafatnaði og önnur mikilvæg atriði.

Allir eru velkomnir!

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall