Mikilvægt að huga að upplýsingaöryggi

02.12.2013
Vegna upplýsingastuldar frá Vodafone vill Íslandsbanki árétta mikilvægi þess að viðskiptavinir hugi ávallt að upplýsingaöryggi sínu.

Bankinn beinir því til viðskiptavina sinna að senda aldrei skilaboð sem innhalda upplýsingar um lykilorð, kreditkortanúmer eða aðrar viðkvæmar persónuupplýsingar í SMS skilaboðum eða tölvupósti. Aðgengi að Netbanka Íslandsbanka er eingöngu mögulegt með notendanafni, aðgangsorði og auðkennisnúmeri. Viðskiptavinum er ráðlagt að nota aldrei sama lykilorð fyrir mismunandi vefsíður auk þess sem mikilvægt er að viðskiptavinir skipti reglulega um lykilorð.

Nánari upplýsingar og ráð um netöryggi er að finna vefsíðu Íslandsbanka.

http://www.islandsbanki.is/einstaklingar/netlausnir/netbanki/oryggi/

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall