Heimild til útborgunar séreignar framlengd

03.01.2014 - Fréttir Verðbréfaþjónustu

Sú heimild sem í gildi hefur verið um úttekt séreignarsparnaðar vegna sérstakra aðstæðna hefur nú verið framlengd. Tekið verður við umsóknum út árið 2014 og verður miðað við eignastöðu 1. janúar 2014.

Hámarksfjárhæð heildarúttektar frá því úttektir hófust er nú 9.000.000 króna en hámarksúttekt á mánuði eru 600.000 krónur.

Athugið að tekjuskattur er greiddur af lífeyrisgreiðslum. Til þess að frádráttur frá tekjuskatti fáist þarf rétthafi að láta Íslandsbanka í té skattkort.

Greitt er út 1. virka dag mánaðar og þarf umsókn að berast fyrir 20. dag mánaðar.

Umsóknir um úttekt er hægt að nálgast í útibúum Íslandsbanka eða hjá VÍB á Kirkjusandi.

Eigna- og lífeyrisþjónusta VÍB veitir allar nánari upplýsingar í síma 440-4900 eða með tölvupósti á vib@vib.is.

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall