Horfur á íbúðamarkaði – opinn fundur 14. maí

12.05.2014

Íslandsbanki býður til opins fundar þann 14. maí þar sem leitast verður við að svara áleitnum spurningum um húsnæðismarkaðinn. Allir sem eiga og reka húsnæði eiga erindi á fundinn sem og þeir sem eru í húsnæðiskaupa hugleiðingum.

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 14. maí og hefst kl. 17:00. 

Fundurinn er ókeypis og opinn öllum á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á kaffiveitingar. 

Fundinum verður einnig sjónvarpað á islandsbanki.is 

Skráðu þig strax á www.islandsbanki.is/fundur

Dagskrá: 

17:00-17:10 Setning Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 

17:10-17:20 Leiðréttingin: Farið yfir helstu atriði skuldaleiðréttingar ríkisstjórnar Ásdís Ýr Jakobsdóttir, verkefnisstjóri skuldaleiðréttingar hjá Íslandsbanka 

17:20–17:30 Leiðréttingin: Skattfrjáls ráðstöfun Björn Berg, fræðslustjóri hjá VÍB 

17:30-18:10 Íbúðamarkaðurinn Endurreisn eða bóla? Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavik Economics 

18:10-18:30 Fjármögnun húsnæðis, hvað er í boði? Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri á viðskiptabankasviði Íslandsbanka 

18:30-19:00 Spurningar úr sal

Hér segir Magnús Árni Skúlason frá umfjöllunarefni fundarins:

 

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall