10 starfsmenn Íslandsbanka útskrifast sem vottaðir fjármálaráðgjafar

26.05.2014
21.maí fór fram útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa og var Íslandsbanki með flotta fulltrúa og útskrifuðust 10 starfsmenn bankans. Hjá Íslandsbanka starfa því í dag 31 vottaðir fjármálaráðgjafar.

Rebekka Helga Sveinsdóttir - 536 Kópavogur
Hjördís Þorsteinsdóttir – 536 Kópavogur
Salóme Þorbjörg Guðmundsdóttir – 586 Selfoss
Gunnhildur Guðmundsdóttir – 515 Kirkjusandur
Hjördís Sigrún Jónsdóttir – 513 Lækjargata
Jón Anton Jónsson -  537 Þarabakki
Erna Snævar Ómarsdóttir - 545 Hafnarfjörður
Kristín Geirsdóttir – 545 Hafnarfjörður
Ásdís Jónsdóttir – 567 Húsavík
Kamilla Björk Garðarsdóttir - 528 Höfðabakki

Við óskum okkar fólki hjartanlega til hamingju með flottan árangur.

Nánar um verkefnið vottun fjármálaráðgjafa.

Til að hljóta vottun þarf að standast próf í grundvallarþáttum fjármálaráðgjafar. Boðið er upp á 180 klst. undirbúningsnám í tengslum við vottunina og sat stór hluti útskriftarhópsins námið að fullu. Vottunarnámið er samstarfsverkefni Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka starfsmannafjármálafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Tilgangur þess er að efla fagmennsku og þekkingu starfsmanna íslenskra fjármálafyrirtækja. Við erum sannfærð um að vottun fjármálaráðgjafa mun skila viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna enn betri þjónustu á komandi árum.

 


Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra og tilkynnir um endurkaup á hluta af eldra skuldabréfi

04.04.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra (um 40 milljarðar íslenskra króna) til 3 ára. Bréfið ber 1,125% fasta vexti...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2019 - dagskrá, aðilar í framboði og tillögur

19.03.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi...Nánar

Íslandsbanki með átta tilnefningar til Lúðursins

28.02.2019
Íslandsbanki er með átta tilnefningar til Lúðurins ásamt því að vera tilnefndur til ÁrunnarNánar

Aðalfundur Íslandsbanka

25.02.2019
Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019.Nánar

Sparað fyrir barneignum

20.02.2019
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan...Nánar

Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu (Pillar 3) fyrir árið 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Nánar

Ársuppgjör 2018

13.02.2019 - Kauphöll
Afkoma bankans og Íslandssjóða var ágæt á árinu og skilaði samstæðan hagnaði upp á 10,6 ma. kr. en erfiður rekstur annarra dótturfélaga dró heldur úr...Nánar
Netspjall